Fréttablaðið - 05.06.2009, Side 1

Fréttablaðið - 05.06.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR 5. júní 2009 — 132. tölublað — 9. árgangur „Ég fæ vatn í munninn þegar ég hugsa um þennan rétt,“ segir Renuka Perera, matreiðslukona frá Srí Lanka, hlæjandi. „Rétturinn er upprunninn í Srí Lanka og ég þró-aði uppskriftina sjálf. Pabbi minn var kokkur þannig að ég ólst upp á miklu matarheimili í Srí Lanka.“Uppvaxtarárin hafa sett svip sinn á Renuku því matargerð er hennar helsta áhugamál. „Ég elda oft fyrir fjölskyldu mína og kaupi eiginlega aldrei tilbúinn mat. Í framtíði iég ve ð k Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 HEIMILISIÐNAÐARDAGURINN verður hald- inn í Árbæjarsafni sunnudaginn 7. júní. Þar verður nemendasýning á Kornhúsloftinu, félagsmenn sýna vinnubrögð og handverk og faldafeykissýning verður í Líkn. Allir sem mæta á íslenskum búningi fá frítt inn. www.heimilisidnadur.is 1 kg svínakjöt2 laukar, fínsaxaðir4 hvítlauksgeirar, rifnir2 msk. rifið engifer1/4 bolli tamarind-mauk6 msk. olía 4 msk. kókosmjólk300 ml vatn SVART SVÍNAKARRÍFYRIR 4-5 Draumur að veruleikaRenuka Perera kom frá Srí Lanka fyrir þrettán árum og hefur síðan matreitt rétti heimalands síns ofan í Íslendinga. Nú hefur hún gefið út matreiðslubók svo fleiri hafi tækifæri til að prófa réttina hennar. Renuka Perera gefur Fréttablaðinu upp-skriftir að framandi réttum frá Srí Lanka. FRÉTTAB LAÐ IÐ /VILH ELM ng b ro t Nýr A la Carte REYKT ÖNDmeð blönduðu salati, valhnetum og fíkjublönduVið mælum með Pinot Gris, Pully Fumé eða Pouilly Fuisse með þessum rétti. 4ra rétta tilboðsseðill Verð aðeins 6.890 kr.með 4 glösum af sérvöldum vínum aðeins 10.490 kr. Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! VEÐRIÐ Í DAG Elsti grunnskóli bæjarins Flataskóli í Garðabæ á 50 ára afmæli á morgun. TÍMAMÓT 18 RENUKA PERERA Eldar svart svínakarrí frá Srí Lanka • matur Í MIÐJU BLAÐSINS FJALLGÖNGUMENN FRAMTÍÐARINNAR Leikskólabörn úr Laugaborg og Garðaborg nánast hlupu í gær upp Esjuhlíðar undir styrkri stjórn fulltrúa Ferðafélags Íslands. Fjallgangan var þáttur í undirbúningi stofnunar Ferðafélags barnanna síðar í mánuðinum. Ætlunin er að bjóða upp á sérstakar ferðir á forsendum barna og fjölskyldna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Táknmynd hrunsins Hin fleygu orð Gunnars Más lifa lengi í minningunni. FÓLK 34 Leikstýrir í fyrsta sinn Jón Atli Jónasson frumsýnir einleikinn Djúpið. FÓLK 24 Brothættur hópur Landsliðshópurinn í handbolta er talsvert breyttur og afar brothættur. ÍÞRÓTTIR 30 ÍSAK FREYR HELGASON Kynhneigðin kom snemma í ljós Föstudagur Í MIÐJU BLAÐSINS ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ VERA ÖÐRUVÍSI föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 5. júní 2009 Ísak Freyr Helgason, 19 ára förðunarfræðingur á erfiða æsku að baki Í dag e h BJART EYSTRA Í dag verður hæg breytileg átt. Bjartviðri á Austurlandi, skýjað með köflum norðaustan til annars skýjað og hætt við lítilsháttar vætu. Hiti 8-16 stig hlýjast fyrir austan. VEÐUR 4 16 12 9 13 14 10 EFNAHAGSMÁL Forsvarsmenn Seðlabanka Íslands neita því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hafi ráðið nokkru um ákvörðun bankans sem tilkynnti um lækkun stýrivaxta um eitt prósent í gær. Við síðustu vaxtaákvörðun í maíbyrjun voru vextir lækkaðir um 2,5 prósent og boðað að lækkun- in yrði vegleg næst. Síðan þá hefur sendinefnd AGS lýst því yfir að hún hafi verið mótfallin vaxtalækk- un nú. Nú segja forsvarsmenn Seðlabankans að ekki verði tekin stærri skref í lækkun stýrivaxta meðan ekki liggur fyrir áætlun um tilhögun ríkisfjármála. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með að lækkunin hafi ekki verið meiri. Hún segir enn fremur að peninga- stefnunefnd Seðlabankans hafi verið ljós margvís- leg áform stjórnvalda í ríkisfjármálum og ekkert hafi gefið tilefni til að ætla að ekki verði staðið við þau. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að með þessari ákvörðun bank- ans sé búið að kippa forsendunum fyrir launahækk- unum í burtu og að viðræður um kjarasamninga fari að óbreyttu aftur á byrjunarreit. - óká, bþs, jse / sjá síðu 4 og 6 Seðlabankinn tilkynnti um eins prósents lækkun stýrivaxta í gær: Ekki gert eftir forskrift AGS SJÁVARÚTVEGUR Fyrningarleið í sjávarútvegi verður ekki farin ef sannast að hún hafi neikvæð áhrif á byggðirnar í landinu. Þetta kom fram í máli Atla Gísla- sonar, þing- manns Vinstri grænna, á mál- þingi í Vest- mannaeyjum í gær. Elliði Vignis- son, bæjar- stjóri í Eyjum, sagði að fella þyrfti leiðina út af stefnu- skrá stjórnarflokkanna. Hug- myndin ein, og umræða um hana, væri tekin að skaða sjávarútvegs- byggðirnar nú þegar. Ólína Þorvarðardóttir, þing- maður Samfylkingarinnar, minnti á af hverju fyrningar- leið væri rædd yfirleitt; flótti úr greininni með tilheyrandi skaða fyrir byggðirnar í landinu, sem væri öllum ljós. - shá / sjá síðu 10 Tekist á um fyrningu: Fyrningarleið háð breiðri sátt EFNAHAGSMÁL Möguleg lausn á Icesave-deilunni verður kynnt í ríkisstjórn í dag. Samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins verður tekin afstaða til þess hvort sú leið sé fær eða ekki. Það þarf þó ekki að þýða að lausn finnist á deilunni því ef íslensk stjórnvöld hafna þessari leið eru samningar enn þá opnir. Deila um Icesave-reikningana hafa staðið lengi yfir. Upphaflega átti að ljúka viðræðunum í síðasta mánuði. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir þær hafa tafist vegna ástandsins í Bretlandi. Þar vísar fjármálaráðherra bæði til vandræða Verkamannaflokks- ins breska og versnandi efnahags- ástands þar í landi, sem hefur ekki liðkað fyrir viðræðunum. Steingrímur segist enn bjart- sýnn á að ásættanleg niðurstaða náist og að hún verði betri en fyrstu tölur gáfu til kynna. Fleiri ráðherrar sem Fréttablaðið ræddi við tóku í sama streng og sögðu verstu mögulegu útkomu viðræðn- anna alltaf vera betri niðurstöðu, fyrir Íslendinga, en upphaflega var ætlað. Deilan um Icesave í Bretlandi hefur snúist um hvert raunveru- legt virði eigna Landsbankans þar í landi sé og hvaða vaxtafyrir- komulag eigi að vera á samning- um. Þá eru einnig áhöld um hvernig greiðslum skuli háttað. Samninganefndir breskra og hol- lenskra stjórnvalda eru staddar hér á landi. Þær funduðu með íslensku nefndinni fram á kvöld í gær. Sáttatillagan verður einnig kynnt í utanríkismálanefnd og þingflokk- um stjórnarflokkanna í dag. - bþs, kóp, kh Áfangi í Icesave-deilu kynntur í ríkisstjórn Sendinefndir á vegum Breta og Hollendinga eru staddar hér á landi og fund- uðu um lausn á Icesave-deilunni fram eftir kvöldi í gær. Ráðherrar bjartsýnir. ELLIÐI VIGNISSON MENNING Félag tónskálda og textahöfunda (FTT) veitti Ósk- ari Páli Sveinssyni og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni verðlaun í gær en þeir hafa báðir átt lag sem hreppt hefur annað sæti í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva; Óskar Páll fyrir lag sitt „Is It True“ sem flutt var í Moskvu í síðasta mánuði og Þor- valdur Bjarni fyrir lagið „All Out Of Luck“ sem var framlag Íslands árið 1999 í Ísrael. „Þetta eru verðskulduð silfur- verðlaun,“ segir Jakob Frímann Magnússon, formaður FTT. „Þau jafnast kannski ekki á við 20 fálkaorður og 50 milljóna króna silfursjóð en þau eru hug- heil viðurkenning okkar félags á frábærum árangri þessara tveggja silfurdrengja íslenskrar tónlistar.“ - jse Tvö tónskáld verðlaunuð: Silfurdrengir tónlistarinnar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.