Fréttablaðið - 05.06.2009, Page 25
5. júní föstudagur 5
brosandi. Ísak hefur án efa vakið
mikla eftirtekt því búið er að
stofna aðdáendaklúbb tileinkað-
an honum á Facebook sem rúm-
lega 100 manns eru skráðir í, en
Ísak kom af fjöllum þegar klúbb-
urinn barst í tal.
„Ég man að ég var í hálfgerðu
sjokki þegar ég sá mig fyrst í
sjónvarpinu, enda Nýtt útlit sýnt
úti um allt land og margir biðu
spenntir eftir þættinum. Fyrst
pældi fólk mikið í hvað ég væri að
gera, en svo fór fólk að fatta að
mitt hlutverk var að vera aðstoð-
armaður. Það voru líka margir sem
gerðu athugasemdir við fötin mín
því ég hef oft klæðst furðulegum
fötum, en þetta er bara minn fata-
skápur. Ég fer bara í það sem ég á
og finnst það æði,“ segir hann.
Spurður um framtíðaráform
segist Ísak án efa ætla að halda
sig í heimi tískunnar. „Í framtíð-
inni langar mig að fara út og vinna
við tískusýningar, til dæmis í París
eða New York. Ég ætla allavega að
ná þeim markmiðum sem ég set
mér og stefni ótrauður áfram. Mér
líður mjög vel í dag og mér finnst
ég mjög heppinn að fá að vinna
við það sem mér finnst skemmti-
legast.“w
Blaðberinn bíður þín
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Flottur „Ég er mjög hlédrægur í eðli mínu og fíla mig bara við að farða, taka þátt í
verkefnum sem tengjast því sem aðstoðarmaður Kalla, að svara símanum og sjá til
þess að við nærumst og svoleiðis, svolítið svona „The devil wears Prada“.“
GGJUNA
Áhrifavaldurinn:
Grace Jones!
Draumafríið:
Væri mikið til í að vera í ævintýra-
ferð með góðum vini. Fljúga eitt-
hvert og vita ekkert hvert stefnan
er tekin!
Hverju myndirðu sleppa ef þú
yrðir að spara?
Einhverjum óþarfahlutum sem
maður kaupir en þarf samt ekkert
á að halda.
TAX FREE