Fréttablaðið - 05.06.2009, Qupperneq 34
22 5. júní 2009 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Seldir þú ullina
fyrir hundrað
krónur.
Asni, þetta hefur
verið algjört
peningaplokk.
Við þurfum að styrkja
vörnina með 4-5-1 því
þá getum við stöðvað
sóknir andstæðingsins.
Þegar við fáum boltann
og sækjum hratt fram
verður kerfið 4-3-3!
Ég elska
þig!
Ég veit
allt um
það!
Mér finnst
að lands-
liðið ætti
að prófa
leikkerfið
4-4-2
stöku
sinnum!
Það dugar
kannski gegn
Vatikaninu
og Tíbet en á
móti hinum
sterkari liðum
væri það
hreinasta firra!
Jæja, hvað
fannst þér um
lagið mitt?
En ekki taka
því persónu-
lega!
Það myndi
ég aldrei
gera!
Tónsmíðarnar mínar
er nefnilega miklu
betri en þær hljóma!
Hm, ég
verð víst að
viðurkenna
að ég þoli
það ekki!
Lalli, mér
fannst ég heyra
eitthvað ofan af
loftinu!
Heyrðir
þú eitt-
hvað
Nei! Ekki heldur
ég!
Viltu heyra svolítið
skrítið?
7. janúar,
29. apríl og
26. október!
Þú hefur ótrú-
legt minni!
Trúðu mér, þegar
maður hefur gengið í
gegnum fæðingu þá
gleymir maður aldrei
þeim degi!
Ég sat í mestu makind-
um og allt í einu var
ég búin að gleyma því
hvenær krakkarnir okkar
eiga afmæli!
Í vetur var námskeiðið Menningarfræði samtímans kennt við Háskóla Íslands og var ég ein þeirra nemenda sem sátu þetta
námskeið. Meðal námsefnisins var grein
eftir bandaríska fræðimanninn Bakan,
sem fjallaði um siðferði stórfyrirtækja.
Bakan hélt því fram að þar sem fyrirtæki
væri aðeins hugmyndafræðilegt fyrir-
bæri gæti það ekki fundið fyrir siðferðis-
kennd og að stjórnendur þess hefðu aðeins
það markmið að auka hagnað hagsmuna-
aðila. Bakan tók bandaríska
fyrir tækið General Motors sem
dæmi máli sínu til stuðnings
en á áttunda áratugnum kom
í ljós að bílar frá fyrirtæk-
inu voru gallaðir og gátu orðið
alelda við smávægilegt högg.
Árið 1972 hafði þegar kvikn-
að í um þrjátíu bílum. Genaral
Motors bjóst við að minnsta kosti
sextíu sams konar brunum í viðbót fyrir
lok ársins 1975, en eftir ítarlega útreikn-
inga ákvað fyrirtækið að það yrði hagstæð-
ara að borga mögulegar skaðabætur en að
innkalla alla bílana. Þar með hafði Gen-
eral Motors sett verðmiða á líf og heilsu
viðskiptavina sinna. Hægt er að heimfæra
kenningu Bakans á íslenskan markað, því
um leið og íslensku ríkisbankarnir voru
einkavæddir urðu þeir að fyrirtækjum
sem höfðu fyrst og fremst það markmið að
hagnast en hagsmunir viðskiptavinanna
komu næst á eftir gróðanum. Viðskiptavin-
ir bankanna voru þó svo heppnir að sleppa
lifandi úr hörmungunum, það var aðeins
hin „fjárhagslega heilsa“ þeirra sem beið
skaða. Munurinn er hins vegar sá að hér
fékk enginn greiddar skaðabætur. Það er
því nokkuð ljóst að við verðum sjálf að
standa vörð um okkar eigin hagsmuni og
ekki leggja þá ábyrgð í hendur annarra.
Á varðbergi gagnvart siðleysi
NOKKUR ORÐ
Sara
McMahon
9. HVERVINNUR!
WWW.BREIK.IS/TERMINATOR
SENDU SMS SKEYTIÐ
ESL T4 Á NÚMERIÐ 1900
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA!
AÐRIR VINNINGAR ERU:
TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR
BÍÓMIÐAR, GOS OG MARGT FLEIRA
Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum.149 kr/skeytið.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
GCE23LGTFLS
Stærð: h 176 x b 90,9 x d 63 sm
396 ltr. kælir og 182 ltr. frystir
Stálhurðir, kámfrí áferð
Orkuflokkur A
GE kæliskáparnir hafa innbyggða klakavél með
mulningi og ísköldu íslensku vatni. Þeir eru öflugir,
endingargóðir og glæsilega innréttaðir.
Amerískir GE
kæliskápar
Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is
Verið velkomin í glæsilega verslun Eirvíkur
og kynnið ykkur GE kæliskápana