Fréttablaðið - 10.06.2009, Síða 25

Fréttablaðið - 10.06.2009, Síða 25
Duushúsin eru röð fjögurra merkilegra húsa við smábátabryggjuna í Keflavík. Húsin geyma hundrað ára byggingarsögu og um leið atvinnusögu Reykjanesbæjar. Gömlu fiskhúsin hafa á undanförnum árum verið í endurbyggingu sem sýnigarsalir safnanna í bænum og eru nú fjórir salir tilbúnir. MENNINGAR- OG LISTAMIÐSTÖÐ REYKJANESBÆJAR Bátasafn Bátafloti Gríms Karlssonar samanstendur af 100 líkönum af bátum og skipum úr flota landsmanna ásamt fjölda mynda og muna sem segja sögu sjávarútvegs á Íslandi. Listasafn Sýning Olgu Bergmann “ Í húsi sársaukans”. Myndbands- verk, skúlptúrar og fundnir hlutir. Listamaðurinn skoðar hið óvænta í lífinu. Duushús, Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær S: 421 3796 eða 864 3796, duushus@reykjanesbaer.is Opið virka daga 11:00 - 17:00. Helgar 13:00 - 17:00 Ókeypis aðgangur SÝNINGAR Byggðasafn Sýningin Völlurinn í Duushúsum fjallar um starfsemi bandarísku herstöðvarinnar og þau áhrif sem hún hafði sem vinnustaður og nágranni á byggðarlögin í kring. Bíósalur Verk gömlu meistaranna úr safneign listasafnsins.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.