Fréttablaðið - 10.06.2009, Side 37
MIÐVIKUDAGUR 10. júní 2009 7
Vélar og verkfæri
Til sölu ítölsk Raimondi flýsasög, mjög
lítið notuð. V. 70þ. Uppl. s. 822 8320.
Til bygginga
Harðviður til húsabygg-
inga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park-
et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf-
ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Verslun
Öryggis- og peningaskápar.
Heilsuvörur
Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife.
Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf-
ur. www.rkb.heilsuskyrsla.is Rannveig
iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183,
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
HERBALIFE VEFVERSLUN - Snögg og
góð þjónusta! www.betriheilsa.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
Tantric Massage of
Sacred touch
For men, women and couples. Tel 698
8301 www.tantra-temple.com
Nýtt Nýtt! Nudd
- Japanska baðið.
Krepputilboð!
3500.-kr Nudd, 2000.-kr skrúbb og
heitur pottur, detox 3500.- kr. Matur
1000.- kr. Ayurveda nudd, sogskála-
nudd og Tíbet nudd. Opið frá kl. 12.00
alla daga nema sunnudaga. Vaida er
komin. Ekkert sex nudd ! S. 823 8280.
Snyrting
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Dýrahald
Blíður amerískur Cocker Spaniel tri-
color. Fyrstu verðl. rakki. 3 ára í ágúst.
V/ fluttninga. Fæst f. 90þ. Uppl. s.
862 3643.
Fyrir veiðimenn
Húsnæði í boði
Til leigu 100m2 4. herbergja íbúð á 4
hæð með húsgögnum, glæsilegt nýlegt
eldhús. 108 svæði í RVK. Laus 3 júlí 09.
Uppl í síma 822 8396
Til leigu 70 fm 3ja herb íbúð í Fellsmúla.
Leiga 95.þús á mán. Hússjóður inni-
falinn. Áhugasamir hafi samband á
hronnha@torg.is
Verkfræðistofan EFLA
Verkfræðistofan EFLA hf leitar að áhugasömum
aðila til að veita nýrri starfsstöð fyrirtækisins á
Akureyri forstöðu.
- Á AKUREYRI
Viðkomandi þarf að hafa háskólapróf í tæknigreinum og góða reynslu úr starfi.
Sérstök áhersla er lögð á orkumál og grunngerðarkerfi.
Um er að ræða bæði tækni- og stjórnunarstarf.
Frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur eru mikilvægir eiginleikar.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem
veitir vandaða þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði
og tækni. Hjá fyrirtækinu starfa alls um 250 manns,
á Íslandi og í tengdum félögum í 7 öðrum löndum.
Megingildi EFLU er “ALLT MÖGULEGT”.
Umsóknarfrestur rennur út 19.júní
Vinsamlega sendið umsóknir til Ástu Bjarkar Sveinsdóttur,
starfsmannastjóra EFLU, á netfangið asta.bjork.sveinsdottir@efla.is.
EFLA hf. | Suðurlandsbraut 4A | 108 Reykjavík |
sími: 412 6000 | fax: 412 6001 |
www.efla.is | efla@efla.is
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í
Reykjavík.
Bólstaðarhlíð, lokun
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna lokunar
á Bólstaðarhlíð á móts við hús nr. 38. Frekari
útfærsla er háð nánari hönnun.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 10. júní 2009 til og með 23. júlí
2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 23. júlí
2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem
eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 10. júní 2009
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Tilkynningar
Tilkynningar
Auglýsingasími
– Mest lesið