Fréttablaðið - 18.06.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 18.06.2009, Blaðsíða 44
 18. júní 2009 FIMMTUDAGUR40 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm stjórnmálafræðingur ræðir um daginn og veginn 21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgenssen ræðir um matarmenningu við gest sinn en matreiðslumeistari er Ragnar Ómarsson. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Igor 17.45 Tómas og Tim (6:16) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Úr vöndu að ráða (5:7) Banda- rísk gamanþáttaröð um konu sem var skot- spónn skólafélaga sinna vegna útlits og óframfærni en snýr aftur seinna í skólann sem námsráðgjafi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (41:63) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. Aðalhlutverk: Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.55 Fréttir aldarinnar 1963 - Eldgos suðvestur af Vestmannaeyjum. 21.00 Fréttir aldarinnar 1966 - Sjón- varpið hefur útsendingar. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives V) Bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Nýgræðingar (Scrubs VI) 22.50 Trúður (Klovn) (3:10) Dönsk gaman þáttaröð um rugludallana Frank og Casper. (e) 23.20 Anna Pihl (Anna Pihl) (8:10) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Employee of the Month 10.00 The Devil Wears Prada 12.00 Ástríkur og víkingarnir 14.00 Employee of the Month 16.00 The Devil Wears Prada 18.00 Ástríkur og víkingarnir 20.00 One Last Ride Mynd byggð á sönnum atburðum um spilafíkil og hvernig hann nær að gjörbreyta lífi sínu. 22.00 Stephen King‘s Desperation 00.10 The Sentinel 02.00 The Omen 04.00 Stephen King‘s Desperation 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.20 The Game (13:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.45 America’s Funniest Home Videos (36:48) (e) 19.10 Greatest American Dog (e) 20.00 All of Us (10:22) Bandarísk gaman sería um fráskilin hjón, Robert og Neesee, sem eiga erfitt með að slíta tengslin og hefja ný sambönd. 20.30 Everybody Hates Chris (4:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. 21.00 Family Guy (3:18) Teiknimynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 21.25 My Big Fat Greek Wedding Toula Portokalos býr í úthverfi Chicago með grískum foreldrum sínum sem halda fast í þrjár meginreglur. Hún á að giftast grísk- um strák, eignast grísk börn og gefa öllum vel að borða. Þegar Toula finnur loks stóru ástina fer allt í uppnám, enda er hann ekki Grikki og auk þess grænmetisæta. 23.00 Penn & Teller: Bullshit (8:59) Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga- laupa með öllum tiltækum ráðum. 23.30 Painkiller Jane (17:22) (e) 00.20 Flashpoint (7:13) (e) 01.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Litla risaeðlan, Elías og Íkorn- astrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (14:25) 09.55 Doctors (15:25) 10.20 Las Vegas (18:19) 11.05 Gossip Girl (4:18) 11.50 Grey‘s Anatomy (11:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (214:260) 13.25 Wings of Love (82:120) 14.10 Wings of Love (83:120) 14.55 Ally McBeal (6:21) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Nonni nifteind, Bratz og Elías. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (17:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.24 Veður 19.35 The Simpsons (10:25) 20.00 Hell‘s Kitchen Gordon Ramsay niðurlægir og húðskammar keppendur fyrir viðvaningshátt og grátbrosleg mistök í eld- húsinu. 20.45 The Mentalist (18:23) Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 21.30 Twenty Four (21:24) Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heims- byggðinni allri og Jack Bauer er að sjálfsögðu sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22.15 The Spy Who Loved Me Roger Moore fer hér með hlutverk James Bond. Óður skipakóngur hefur tekið kjarnorkukaf- báta frá Bretum og Rússum traustataki og hefur í hyggju að hefja kjarnorkustríð sem mun þvinga þjóðir heims til að taka sér bú- setu undir yfirborði sjávar. 00.20 Prison Break (20:24) 01.05 Le petit lieutenant 02.55 Assault on Precinct 13 04.40 The Mentalist (18:23) 05.25 Fréttir 17.05 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 18.05 PGA Tour 2009 - Stanford St. Jude Championship Sýnt frá hápunktun- um á PGA mótaröðinni í golfi. 19.00 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19.25 Arnold Schwarzenegger-mótið 2008 Sýnt frá Arnold Schwarzenegger Class- ic sem haldið var í Flórída. Í þessu móti er keppt í mörgum greinum aflrauna og þang- að mæta til leiks allir helstu og flottustu jötn- ar heims. 20.00 US Open Bein útsending frá fyrsta degi US Open í golfi en þar mætir til leiks rjóminn af bestu kylfingum heims. 23.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir komandi keppni. Gunnlaugur Rögnvalds- son skoðar undirbúning liðanna fyrir kapp- aksturinn. 23.30 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 23.55 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims etja kappi í Texas Hold ´Em. 07.00 Spánn - Írak Útsending frá leik í Álfukeppninni. 13.45 Bandaríkin - Brasilía Bein út- sending frá leik í Álfukeppninni. 15.55 Spánn - Írak Útsending frá leik í Álfukeppninni. 17.40 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.15 Egyptaland - Ítalía Bein útsending frá leik í Álfukeppninni. 20.20 Bandaríkin - Brasilía Útsending frá leik í Álfukeppninni. 22.00 Egyptaland - Ítalía Útsending frá leik í Álfukeppninni. 23.40 Season Highlights 1998 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröð- um og skemmtilegum þætti. 20.00 US Open, beint STÖÐ 2 SPORT 20.15 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 20.30 Everybody Hates Chris SKJÁREINN 21.15 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ 21.30 Twenty Four STÖÐ 2 > Nia Vardalos „Ég er hrædd við að missa af tækifær- um sem koma ekki aftur og ana því oft út í hlutina án þess að hugsa um þá nægilega vel. Oftast endar það með klúðri en stundum hefur það borgar sig.“ Vardalos leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni My Big Fat Greek Wedding sem hún skrifaði jafn- framt handritið að. Myndin er sýnd á SkjáEinum í kvöld. Ég held að flestir geti verið sammála mér að Lost-þættirnir verði ruglingslegri með hverri vikunni sem líður. Fimmta þáttaröð- in er núna í gangi í Ríkissjónvarpinu og skil ég hvorki upp né niður í henni. Byrjunin var síður en svo til að einfalda hlutina. Skyndilega vildu allir þeir sem höfðu eytt síðustu fjórum þáttaröðum í að komast burt af eyjunni dularfullu fara þangað aftur. Ekki veit ég af hverju. Þar fyrir utan dó John Locke alla vega tvisvar með skömmu millibili og þá hugsaði ég með mér: „Hingað og ekki lengra“. Samt ákvað ég að gefa síðasta Lost-þætti séns, sem sýnir kannski aðdráttaraflið sem þættirnir hafa. Í honum voru allir komnir í hall- ærislega Dharma-galla einhverra hluta vegna og þau Jack og Kate íhuguðu hvort þau vildu lækna unga útgáfu af illmenninu Ben sem hafði verið skotin nokkru áður. Eða þannig skildi ég það. Hinn þybbni Hugo velti sömuleiðis fyrir sér tímaflakki og því hvort hann væri í raun og veru til. Vandamálið var bara að á þessum tímapunkti var mér orðið nákvæmlega sama um söguþráðinn og þótt allir á eyjunni hefðu verið sprengdir í loft upp hefði það ekki skipt mig neinu máli. Þess vegna skipti ég um stöð áður en yfir lauk. Vissulega hafa Lost í gegnum árin verið áhuga- verðir þættir sem hafa velt upp alls konar spurning- um tengdum mannlegu eðli en núna er komið að leiðarlokum. Ég neita að láta þá lokka mig aftur að sjónvarpsskjánum, ekki nema ég stelist til að kíkja á næsta þátt bara til að tryggja að sjálft svarið við lífs- gátunni sé alveg örugglega ekki að finna á þessum undarlega stað. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SKILUR EKKERT Í LOST OG ER LÍKA ALVEG SAMA Ruglingslegri en nokkru sinni fyrr HUGO Hugo velti fyrir sér hvort hann væri í raun og veru til í síðasta þætti. NÝJAR HANDHÆGARUMBÚÐIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.