Fréttablaðið - 03.07.2009, Side 40
28 3. júlí 2009 FÖSTUDAGUR
Lögin Starálfur og Viðrar
vel til loftárása með Sigur
Rós hljóma í myndinni
The Athlete sem er væntan-
leg í bíó síðar á þessu ári.
Um leikna heimildar-
mynd er að ræða sem
fjallar um eþíópíska
maraþonhlauparann
Abeke Bikila sem vakti
heims athygli þegar
hann vann ólympíugull
í Róm berfættur árið
1960, fyrstur Afríku-
búa. Níu árum síðar
lamaðist hann í alvarlegu
bílslysi og barðist hetju-
lega við að ná heilsu á nýjan
leik.
„Af hverju ekki?,“ segir
Kjartan Sveinsson, hljóm-
borðsleikari Sigur Rósar,
spurður hvers vegna lögin voru
seld í myndina. „Við gerum
svona oft ef við fílum senurn-
ar sem við sjáum. Þetta kom
líka bara vel út.“
Sigur Rós átti síðast lag
í heimildarmynd Leonardo
DiCaprio, 11th Hour, sem
fjallaði um umhverfismál. Áður
hafa lög sveitarinnar hljómað
í Vanilla Sky með Tom Cruise
í aðalhlutverki, The Life Aquatic
with Steve Zissou með Bill Murray
og í stiklum fyrir myndirnar The
Invasion og Children of Men. Einn-
ig hefur Sigur Rós verið spiluð í
sakamálaþáttunum CSI.
Kjartan segir að upptökur á
næstu plötu Sigur Rósar gangi
ágætlega en hann hefur ekki hug-
mynd um hvenær hún kemur út.
- fb
Sigur Rós í maraþonmynd
„Þegar Andrea Jóns hættir að fara veit ég
að ég á tuttugu ár eftir,“ segir Ólafur Páll
Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2, spurð-
ur hvort hann sé ekkert að verða of gamall
fyrir Hróarskelduhátíðina í Danmörku.
Óli Palli hefur sótt hátíðina á hverju ári
síðan 1996, sem þýðir að hátíðin í ár er
sú fjórtánda í röðinni. Hann var nýkom-
inn á hátíðarsvæðið í gær ásamt Andreu
í blíðskaparveðri þegar Fréttablaðið
hafði samband við hann. Hlakkaði hann
mikið til að sjá Hjaltalín sem átti að stíga
á svið síðar um kvöldið. Einnig var hann
spenntur fyrir deginum í dag þegar sveit-
ir á borð við Oasis og Nick Cave and the
Bad Seeds stíga á svið. Útvarpað verður
beint frá hátíðinni í Rokklandi Óla Palla á
Rás 2 á sunnudaginn og á hann vafalítið
eftir að reyna að ná tali af einhverjum
frægum hljómsveitum. „Það er ekkert
planað, þannig lagað. Þetta er svolítið
eins og að fara á grásleppu. Stundum
fær maður eitthvað og stundum ekki
en ég ætla að reyna að hitta Fleet Foxes
og Glasvegas.“
Um tvö hundruð Íslendingar sækja
Hróars kelduhátíðina í ár, sem er mikil
fækkun frá því sem verið hefur.
„Ég held að það sé kringum
einn tíunda af því sem það
var fyrir tveimur árum,“
segir Óli. - fb
SIGUR RÓS Hljómsveitin Sigur Rós á lög í kvikmyndinni The Athlete.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
ABEBE BIKILA Berfættur á Ólympíu-
leikunum í Róm árið 1960.
NORDICPHOTOS/GETTY
Allavega tuttugu ár í viðbót
ÓLAFUR PÁLL GUNNARSSON
Útvarpsmaðurinn vinsæli
er staddur á sinni fjórtándu
Hróarskelduhátíð.
SÝNINGAR
um land allt
POWER
TRANSFORMERS 2 kl. 4D - 7D - 10D 10
THE HANGOVER kl. 4 - 6D - 7 - 8D - 9:10 - 10:20D 12
CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L
KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI
OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS
POWER POWER
POWERTRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 11 12
HANGOVER kl. 6 - 8 - 10 12
TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5:30 - 8D - 11D 10
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11
ÍSÖLD 3 m/ísl.tali kl. 1:30(3D) - 3:40(3D) - 5:50(3D) L
ÍSÖLD 3 m/ísl.tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L
HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
8 - 8:10 - 8:30 - 10:20 - 10:30 - 11
THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50
STAR TREK XI kl. 10:20 10
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 1:30 - 3:40 L
HANNAH MONTANA kl. 5:50 L
12
FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS
FRÁ LEIKSTJÓRANUM MICHAEL BAY ásamt stórleikurunum Shia
LaBeouf, John Torturo og kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox
YFIR 45.000 GESTIR
STÆRSTA MYND ÁRSINS!
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTI
LEGUSTU TEIKNIMYND SUMARSINS
SparBíó kr. 550 á myndir merktar appelsínugulu kr. 850 á digital 3d merkt með grænu
- bara lúxus
Sími: 553 2075
ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 2(850 kr), 4 og 6 L
ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 2(550 kr), 4 og 6 L
ICE AGE 3 - 3D - Enskt tal kl. 8 - ÓTEXTUÐ L
TRANSFORMERS 2 - POWER kl. 4, 8 og 10 10
YEAR ONE kl. 8 og 11 7
TERMINATOR SALVATION kl. 10 14
GULLBRÁ kl. 2(550 kr) L
TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
POWERSÝNINGKL. 10.00
HEIMSFRUMSÝNING!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
FLOTTASTA HASARMYND
SUMARSINS
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
L
L
L
L
L
10
10
7
L
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
ICE AGE 3 3D ENSKT TAL ÁN TEXTA kl. 8 - 10.10 D
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.10
ICE AGE 3 LÚXUS ENS. TAL /ÍSL. TEX kl. 3.30 - 5.45 - 8
TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 10.10 -11
TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 10.10
YEAR ONE kl. 8
GULLBRÁ kl. 3.30
SÍMI 462 3500
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6 - 8
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 6 - 8
YEAR ONE kl. 10
ICE AGE 2 kl. 10
L
L
7
L
L
12
7
7
L
14
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 - 8 - 10.10
TYSON kl. 6 - 8 - 10
YEAR ONE kl. 9
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 - 10.15
GULLBRÁ kl. 6
ANGELS & DEMONS kl. 6
SÍMI 530 1919
L
7
16
7
12
L
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 - 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15
LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 8 - 10
YEAR ONE kl. 5.45
TERMINATOR kl. 8 - 10.30
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.30
600kr.
fyrir börn
750kr.
fyrir fullorðna
SÍMI 551 9000750 KR. FULLORÐNIR600 KR. BÖRN
750 KR. FULLORÐNIR
600 KR. BÖRN
HEIMSFRUMSÝNING!
„Þessi spræka
og fjölskylduvæna
bandaríska teiknimynd
er sú þriðja í röðinni
og sú besta þeirra“
- Ó.H.T. , Rás 2