Fréttablaðið - 21.07.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.07.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ÞRIÐJUDAGUR 21. júlí 2009 — 171. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Upphaflega skellti ég mér nú bara í tíma til að liðka mig eftir allar lyftingarnar sem ég hef verið að stunda en er nú orðinn algjörlega háður þessu,“ segir Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður, sem hefur nú bæst í ört stækkandi hóp þeirra sem stunda svokallað hot yoga. Hot yoga er skylt bikram yoga þar sem markmiðið er að styrkjavöðvaflokkana í k ii út skýrir Sveinn Andri, sem er þekktur fyrir að kalla ekki allt ömmu sína en viðurkennir fúslega að jóga æfingarnar taki vel á.„Þetta er alveg heilmikil vinna, enda verið að þjálfa vöðva sem verða gjarnan út undan í öðrum æfingum. Í mínu tilviki er ég að vinna í stirðum vöðvum þar sem samgróningar eru að troefti 40 utan um námskeiðið hjá World Class. Hot yoga eru fyrstu kynni Sveins Andra af jóga, en hann hefur um nokkurt skeið stundað lyftingar með ágætum árangri. Með þessari viðbót telur hann sig hafa fundið fullkomna aðferð til að halda séí formi Þ tt Heitt jóga til heilsubótar Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður hefur stundað líkamsrækt um nokkurt skeið. Nýlega bætti hann svokölluðu hot yoga á stundaskrána þar sem óhefðbundum aðferðum er beitt til heilsueflingar. Sveinn Andri stundar hot yoga nokkrum sinnnum í viku ásamt því að lyfta og brenna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ALMENNAR RÁÐLEGGINGAR varðandi hreyf- ingu miða við að fullorðnir hreyfi sig rösklega í minnst 30 mínútur á degi hverjum. Börn eiga hins vegar að hreyfa sig í minnst 60 mínútur daglega. SVEINN ANDRI SVEINSSON Stundar heitt jóga sér til ánægju • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Kirkja á fornri þjóðbraut Reynivallakirkja er 150 ára á árinu. TÍMAMÓT 14 ALÞINGI Stjórnarandstaðan vill að hagfræðistofnun Háskóla Íslands geri óháða úttekt á fylgigögnum fjármálaráðuneytisins og Seðla- banka Íslands, í skýrslu um Icesave-málið. Þetta kemur fram í sameiginlegri beiðni minni- hlutans í fjárlaganefnd um frek- ari rannsókn, gögn og gesti sem stjórnar andstaðan lagði sameig- inlega fram á fundi nefndarinn- ar í gær. Kristján Þór Júlíusson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, segir fyllstu ástæðu til að hlut- laus aðili skoði álit Seðlabank- ans og þann talnagrunn sem þar er notaður. Spurður hvort Seðla- bankinn sé ekki hlutlaus, segir hann svo vera. En fyllsta ástæða sé til að rýna í allt. Álitið hafi verið unnið af miklum hraða og þar séu ýmis álitaefni. Stjórnarandstaðan leggur einn- ig til að Davíð Oddsson, fyrr- verandi Seðlabankastjóri, og Björgvin G. Sigurðsson, fyrrum viðskiptaráðherra, verði boðaðir á fund nefndarinnar til að hægt sé að varpa ljósi á hvort íslensk stjórnvöld hafi skuldbundið sig til greiðslu vegna Icesave-samn- inganna í kringum bankahrunið. Þá vill stjórnarandstaðan fá fleiri gesti á sinn fund, meðal annars til að ræða hugmyndir Ragnars Hall og Eiríks Tómas- sonar. Þá óskar minnihlutinn eftir ýmsum gögnum, bæði inn- lendum og erlendum. Kristján segir að til dæmis hafi ekki bor- ist svör frá Seðlabankanum við skriflegum spurningum. „Þetta er óskalisti miðað við stöðuna eins og hún var í morg- un [í gær] og við óskum eftir að stjórnarmeirihlutinn taki tillit til hans,“ segir Kristján. Listinn er tilkominn að ósk formanns nefnd- arinnar, Guðbjarts Hannessonar, frá því fyrir helgi. Guðbjartur segir að reynt sé að ná samstöðu um afgreiðslu nefndarinnar og mikilvægt sé að stjórnarandstaðan axli sameigin- lega ábyrgð vegna málsins. Hann segir að reynt verði að koma til móts við beiðni stjórnarandstöð- unnar að einhverju leyti. Heimildir Fréttablaðsins herma hins vegar að æ minni líkur séu á að samstaða náist um málið á þingi. Því sé það stjórn- arinnar að staðfesta frumvarpið, gegn vilja stjórnarandstöðunnar. - kóp Stjórnarandstaða efast um álit Seðlabankans Stjórnarandstaðan vill að hagfræðistofnun Háskólans meti fylgigögn skýrslu Seðlabankans. Þá vill hún fá Davíð Oddsson á fund fjárlaganefndar áður en tekin verður afstaða í Icesave-málinu. Litlar líkur eru á samstöðu á Alþingi. KE A skyrdrykkur Nýjung með bláberjum – fyrir heilbrig ðan lífsstíl Ertu læs á fjármál? Kannaðu fjármálalæsi þitt á byr.is. Það kostar ekki neitt og tekur ekki nema nokkrar mínútur. Fjármálapróf Byrs var þróað í samstarfi við Stofnun um fjármálalæsi við Háskólann í Reykjavík. Það metur fjármálalæsi þitt og er sneisafullt af gagnlegum fróðleik um fjármál að auki. Rannsóknir hafa leitt í ljós að um helmingur Íslendinga vill vita meira um fjármál. Taktu fjármálaprófið á byr.is. 34% 74% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Fréttablaðið er með 117% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... HEILSA OG ÚTIVIST Flúðasiglingar, strand- bolti, blokart og golf Sérblað um heilsu og útivist FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG heilsa og útivist ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 2009 KRISTJAN ZAKLYNSKY Tölvu listamanns rænt í miðbænum Tryggður en fær tjónið ekki bætt FÓLK 22 Saga heróínfíkils Heimir Sverrisson gerir heimildar- mynd um götu- strák sem stofnar meðferðarheimili. FÓLK 18 BJART SUÐVESTANLANDS Í dag verður norðaustan 5-13 m/s, hvassar við suðausturströndina og norðvestantil. Lítilsháttar súld allra austast en víða nokkuð bjart suðvestanlands. VEÐUR 4 18 15 11 9 13 PÚTTAÐ Í GÓÐA VEÐRINU Golfararnir á púttvellinum við dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund gáfu Birgi Leifi Hafþórssyni og Tiger Woods lítið eftir í blíðviðrinu í gær, og eflaust ófáar holur í höggi farnar á flötinni. Góða veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins undanfarna daga, og ekki útlit fyrir að það versni mikið næstu daga. Þetta er óskalisti miðað við stöðuna eins og hún var í morgun [í gær] og við óskum eftir að stjórnarmeirihlutinn taki tillit til hans. KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON FULLTRÚI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í FJÁRLAGANEFND FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Þróttarar á skotskónum Þrír leikir fóru fram í Pepsi- deild karla í fót- bolta í gærkvöldi. ÍÞRÓTTIR 17 EFNAHAGSMÁL Hæstaréttarlög- mennirnir Ása Ólafsdóttir og Ástráður Haraldsson segja kollega sína, Ragnar H. Hall og Eirík Tómasson, reikna á röngum forsendum í gagnrýni sinni á Ice- save-samningana. Misskilningur sé að ábyrgðarsjóður innstæðu- trygginga njóti aukins forgangs fram yfir aðrar forgangskröfur í þrotabú Landsbankans. Þá sé rangt að vísa í Ábyrgða- sjóð launa máli þeirra til stuðn- ings. Sá sjóður eignist ekki neina forgangsstöðu umfram launa- mann. - kóp / sjá síðu 12 Tvær hæstaréttarlögmenn: Gagnrýna Ragnar og Eirík Leikstýrðu Ballack Gunnar Páll Ólafsson og Samúel Bjarki Pétursson unnu til hinna virtu Telly-verðlauna á dögunum fyrir Samsung-auglýsingu. Fyrir- liði þýska landsliðsins í fótbolta var í aðalhlutverki. FÓLK 22

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.