Fréttablaðið - 21.07.2009, Blaðsíða 28
21. júlí 2009 ÞRIÐJUDAGUR20
ÞRIÐJUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Barnaefni: Matta fóstra og ímynd-
uðu vinirnir hennar, Herramenn, Hrúturinn
Hreinn
18.10 Íslenski boltinn (e) Sýnd verða
mörkin úr síðustu umferð Íslandsmótsins í
fótbolta.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Skólaklíkur (10:10)(Greek) Banda-
rísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey
Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í há-
skóla.
20.20 Óvænt heimsókn (5:7)(Uventet
besøg: Havaí) Dönsk þáttaröð. Sjónvarps-
konan og blaðamaðurinn Camilla Ottesen
heimsækir Dani í útlöndum og bregður upp
svipmynd af lífi þeirra. Hún kemur löndum
sínum líka á óvart því að hún tekur með sér
óvæntan gest að heiman.
20.50 Britt fer á Norðurpólinn (Fakt-
or: Med Britt til Nordpolen) Norsk heim-
ildamynd um ferð Britt Thorstensen, 48 ára
kennara, á Norðurpólinn í apríl 2007. Þá var
ísinn á Norðurskautinu í sögulegu lágmarki
og af þeim sökum lentu Britt og samferða-
fólk hennar í nokkrum hremmingum.
21.30 Trúður (Klovn II) (e)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Illt blóð (4:4) (Wire in the Blood V:
Næturgestur) Breskur spennumyndaflokkur
þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill reyn-
ir að ráða í persónuleika glæpamanna og
upplýsa dularfull sakamál.
23.55 Dagskrárlok
06.00 Pepsi Max TV
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi Max TV
17.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (5:12)
(e)
18.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (2:48) (e) Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa
fest á filmu.
19.10 Family Guy (7:18) (e) Teikin-
myndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum
húmor og drepfyndnum atriðum. 19.35 Ev-
erybody Hates Chris (8:22) (e) Chris sam-
þykkir að fara á stefnumót með lúðaleg-
ustu stelpunni í skólanum því hann vill ekki
særa hana.
20.00 According to Jim (1:18)
20.30 Style Her Famous (12:20)
Stjörnustílistinn Jay Manuel kennir konum
að klæða sig, mála, greiða og haga sér eins
og uppáhaldsstjörnurnar þeirra. Að þessu
sinni aðstoðar hann konu sem hefur gengið
í gegnum erfiða tíma að líta út eins og Bey-
oncé Knowles.
21.00 Stylista (9:9) Það er komið að úr-
slitastundinni. Síðasta verkefnið er að hafa
umsjón með forsíðumyndatöku með söng-
konunni Eve.
21.50 The Dead Zone (6:13)
22.40 Penn & Teller: Bullshit (26:59)
23.10 How to Look Good Naked (3:8)
(e)
00.00 CSI (8:24) (e)
00.50 Home James (3:10) (e)
01.20 Dr. Steve-O (2:7) (e)
01.50 Pepsi Max TV
07.00 Barnaefni: Go Diego Go!, Krakk-
arnir í næsta húsi, Tommi og Jenni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (9:26)
10.00 Doctors (10:26)
10.30 In Treatment (3:43)
11.05 Cold Case (20:23)
11.50 Gossip Girl (9:25)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (237:260)
13.25 Raise Your Voice Létt og skemmti-
leg fjölskyldumynd með ungstirninu Hilary
Duff í hlutverki ungrar smábæjarstúlku sem
á sér þann draum heitastan að verða söngs-
tjarna.
15.20 Sjáðu
15.55 Barnaefni: Tutenstein, Ben 10, Go
Diego Go!
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (7:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.45 Two and a Half Men (10:19)
20.10 Notes From the Underbelly
(7:10)
20.30 ’Til Death (8:15)
20.55 Bones (20:26)
21.40 Little Britain (5:6)
22.10 My Name Is Earl (17:22) Þriðja
þáttaröð eins allra ferskasti og skemmtileg-
asti gamanþáttur síðari ára snýr aftur á Stöð
2. Jason Lee er að sjálfsögðu áfram í hlutverk
i gæðahyskisins Earl, sem rembist áfram við
að bæta fyrir misgjörðir sínar með æði mis-
jöfnum árangri.
22.35 The Sopranos (25:26)
23.35 The Closer (12:15)
00.20 Raise Your Voice
02.05 Ong-bak
03.50 Bones (20:26)
04.35 Little Britain (5:6)
05.05 ‚Til Death (8:15)
05.30 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Sérafhin: un homme et son Péc
10.05 Curious George
12.00 Catch and Release
14.00 Thank You for Smoking
16.00 Sérafhin: un homme et son Péc
18.05 Curious George
20.00 Catch and Release Ung kona
glímir við dauða kærasta síns og leitar hugg-
unar hjá skrautlegum vinahópi þar sem
hver og einn hefur ákveðnar hugmyndir um
hvernig best sé að vinna bug á sorginni.
22.00 Brokeback Mountain
00.10 Primere
02.00 North Country
04.05 Brokeback Mountain
07.00 Valur - Fylkir
18.05 Angel Stadium, Anaheim
19.00 Valur - Fylkir Útsending frá leik
Vals og Fylkis í Pepsí-deild karla.
20.50 Arnold Schwarzenegger Sýnt
frá Arnold Classic mótinu. Mótið er eitt það
stærsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum en
þangað mæta til leiks margir af fremstu lík-
amsræktarköppum heims.
21.20 Sterkasti maður heims Kraft-
ajötnar reyna með sér í ýmsum þrautum.
Það er ekki nóg að vera rammur að afli til
að sigra í keppni sem þessari. Góð tækni
og útsjónarsemi er líka undirstaða þess að
vera í fremstu röð kraftajötna. Íslendingar
eiga skemmtilegar minningar frá þessari ár-
legu keppni en bæði Jón Páll heitinn Sig-
marsson og Magnús Ver Magnússon hrós-
uðu sigri margoft. Í þætti kvöldsins er fjall-
að um keppnina árið 1984 en þá fór Jón Páll
á kostum.
22.20 PGA Tour 2009 - Hápunkt-
ar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð-
inni í golfi.
23.15 $50,000 H.O.R.S.E. Sýnt frá World
Series of Poker þar sem mæta til leiks allir
bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum.
18.50 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
19.20 Enska úrvalsdeildin. Tottenham
- Portsmouth Útsending frá leik Tottenham
og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Newcastle - Leicester, 1996
Leikur Newcastle og Leicester var frábær
skemmtun fyrir áhorfendur sem munu seint
gleyma þessum leik.
21.30 Goals of the Season 2005 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
22.30 Enska úrvalsdeildin. Blackburn
- Bolton Útsending frá leik Blackburn og
Bolton í ensku úrvalsdeildinni.
00.15 Newcastle - Tottenham, 1996
Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
00.45 Blackburn - Leeds, 1997 Há-
punktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikj-
um úrvalsdeildarinnar.
01.15 Inter - Club America Útsending
frá leik Inter og Club America.
20.30 Style Her Famous
SKJÁREINN
20.25 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA
21.30 Trúður SJÓNVARPIÐ
22.00 Brokeback Mountain
STÖÐ 2 BÍÓ
22.10 My Name Is Earl STÖÐ 2
▼
> James Gandolfini
„Ég hef verið mjög
heppinn, svona miðað
við hvernig ég lít út og
við hvað ég vinn.“
James Gandolfini fer með
hlutverk Tonys Soprano
í þáttunum The Sopranos
sem sýndir eru á Stöð 2 í
kvöld kl. 22.35
Hvað sem þú gerir, ekki segja mér sannleikann. Sjón-
varpið er vettvangur lyginnar, fallegrar, ómengaðrar lygi
sem fyllir stofuna á hverju kvöldi. Það er óþolandi þegar
einhver reynir að troða votti af sannleika, fagmannlega
krydduðum ýkjum og misfaglegu vali á staðreyndum, á
skjáinn. Ég geispa stórum yfir dramatískum heimildar-
myndum, doka við af einskærri skyldurækni og flakka
svo um heim bylgnanna sem kenndar eru við sjónvarp.
Ég er bara ekki nógu meðvituð (ekki segja neinum) til
að láta mér leiðast yfir „góða“ sjónvarpsefninu sem er
í boði.
Allt hitt tilfinningakláms-ruslið þykir kannski ekki fínt
en eftir erfiðan vinnudag er barasta allt í lagi að horfa á
sjónvarpsefni sem krefst minni heilastarfsemi en það að
sofa. Svo, af og til, byrjar einn af þessum fínu, gagnrýnu
þáttum. Áður en ég veit af er þátturinn búinn og greyið
ég búin að horfa á eitthvað alvöru, algjörlega óvart.
Þátturinn sem vísað er til er að sjálfsögðu Bullshit
með Penn og Teller. Hversu sárt sem það er að hlusta
á þá rífa í sig eitthvað sem maður hafði trú á að væri
gott, skemmtilegt, heiðarlegt eða hollt þá finnst fátt
jafn skemmtilega upplýsandi í sjónvarpi. Fyrir utan
auðvitað allt sem Attenborough kemur nálægt, maður-
inn er guð.
Stundum velur maður að vera ósammála og það er
allt í lagi. En þættirnir neyða þig til að taka afstöðu, af
eða á. Stundum ganga þeir of langt og eru helst til of
reiðir. Oftast hlakkar hins vegar í manni þegar einhver
asninn fær á baukinn og allt sem viðkomandi segir er
afbyggt á stundinni.
Best/verst er þegar maður fattar að þeir eru að taka
mann sjálfan í nefið. Þú ert asninn sem er afbyggður.
Þá vandast valið, á að stinga hausnum í sandinn aftur
eða nudda stírurnar úr augunum? Sannleikurinn er
sagna bestur, en bara þegar hann tengist manni beint?
Meðvitund er andstyggileg, fáfræðin frábær.
VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR TEKUR AFSTÖÐU Á MÓTI SJÁLFRI SÉR
Meðvitund er andstyggileg, fáfræðin frábær
TEKINN Í NEFIÐ Penn
og Teller eiga það til að
missa sig í reiði og öfgum
í þáttunum Bullshit. En
stundum hafa þeir kórrétt
fyrir sér. NORDICPHOTOS/GHETTY
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns.
Umræður um pólitík líðandi stundar.
21.00 Græðlingur Í umsjón Guðríðar
Helgadóttur garðyrkjufræðings.
21.30 Skýjum ofar Umsjón: Dagbartur
Einarsson og Snorri Jónsson
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
BYLGJAN OPEN 2009
25. OG 27. JÚLÍ
Í LEIRDALNUM, VELLI GKG Í GARÐABÆ
Skráðu þig í eitt glæsilegasta golfmót ársins.
Tveggja daga punktakeppni með niðurskurði.
Vinningar:
80.000 kr. Gjafabréf frá Smáralind
50.000 kr Gjafabréf frá Smáralind
40.000 kr Gjafabréf frá Smáralind
Tvær 30.000 kr inneignir frá American Express
Fimmtán Cintamani jakkar
Sex 10.000 kr inneignir frá Ecco búðunum
Fjöldi áskrifta frá Stöð 2 Sport og Sport 2
Tveir Nike SQ Dymo Driverar og tvö brautartré
Tvö 6 mánaða kort í Hreyfi ngu
Dekur hjá Blue Lagoon
Nánari upplýsingar á bylgjan.is og skráning á golf.is