Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1944, Page 22

Samvinnan - 01.01.1944, Page 22
SAMVINNAN 1. HEFTI VERKIN TALA Samvinnan mun framvegis flytja í hverju hefti sýnishorn af erlendri list, byggingum, höggmyndum og mál- verkum, með örstuttum skýringum. Vegna aðstöðu og efnisleysis hefur listgáfa islenzku þjóðarinnar á liðn- um öldum brotið sér farveg í orðsins list, enda hefur þar náðzt mikill og glœsilegur árangur. Nú eru kringum- stœður breyttar. íslendingar eru nú byrjaðir að leggja stund á nálega allar greinar skapandi lista, en hafa víða á litlu að byggja, sem vonlegt er. Tilgangurinn með því að birta um langt skeið myndir úr þróunarsögu nokk- urra listgreina, er sá að gefa mönnum, sem ekki eiga völ annarra úrrœða, ofurlitla útsýn um þá miklu feg- urðarauðlegð, sem mannkynið hefur eignast á þessum vettvangi siðustu 6000 árin, svo að ekki sé lengra rakið.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.