Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1950, Page 29

Samvinnan - 01.09.1950, Page 29
(Niðurlag.) ann, og aí því að eg vonaði, að þú mundir með þessu móti, i'yrr eða síðar, sannfærst um ást mína og tryggð. Eg hélt, að þetta væri hin eina rétta leið, og eg gekk þennan þrönga og þyrnótta veg þín vegna, Sölvi, þótt sporin værn stundum þung. Og allt þetta gerði eg aðeins vegna þess, að eg elskaði þig. En þú — þú, sem lagðir aðeins æ þyngii byrðar á herð- ar mér, — elskaðir þú mig? — Það liggur við, að eg sé tekin að efast um það!“ Hafnsögumaðurinn stóð um stund orðlaus og næstum senr þrumu iostinn af þessari skyndilegu og óvæntu árás og einarðlegðu reikningsskilum. Honum var það mikil nýlunda að líta á málin frá þessari hlið og skyndilega varð honum ljóst, að hún kynni að liafa gilda ástæðu til að sjá hlutina í þessu ljósi fi'á sínu sjónarmiði. Það var þó tals- verð beiskja í röddinni, þegar hann svaraði: „Því miður er alltof mikið liæft í því, senr þú segir, Elísa- bet. — Eg veit líka fullvel, að óbreyttur, fátækur sjómaður var ekki rið þitt hæfi — eg lref alltaf vitað það, allt frá þeirri stundu, að við trrilofuðunrst. — Manstu, þegar þú stóðst franran við málverkið af van Spyck titi í Amsterdanr forðum? Þá var mér ljóst, að slíkan nrann lrefðir þri átt að eignast. — Eða unr borð í ,,Apolló“, þegar þri dáðist svo ákaft að „Norðstjörnunni“? Þá fann eg í hljóði til þess sama, og mér varð svo nrikið unr þann seinfengna skilning á því, hver lrafði átt að vera þín réttmæta stétt og staða í lífinu, að eg sigldi skútunni eins og óður angurgapi út í bráðan voðann nreð þeinr afleiðingum, senr þér eru sjálf- sagt enn í fersku minni.“ „Slövi!“ hrópaði hún í örvæntingu. — „Þú veizt það vel, að þú værir lrvorki stærri né meiri í nrínunr angunr, þótt þú værir flotaforingi, lreldur en þú ert nú — senr óbreyttur lrafnsögumaður. — Var það ekki einnritt jrú, senr varst mér í lruga, Jregar eg horfði á myndina af van Spyck að engunr væri frenrur treystandi til þess að leika afreks- verk lrans eftir en einmitt jrér. — Og var mér ekki einnig lrugsað til þín, þegar eg sá „Norðstjörnuna“ sigla franr lrjá undir fullunr seglum. Þá var mér það efst í huga, að engunr skipstjórnarmanni hæfði svo glæsilega skip betur en þér, og að fátæki skipstjórinn á „Apolló“ væri Jró nreira virði í nrínunr augum en öll sri glæsta sigling undir annarri og óverðugri stjórn!" Enginn getur lýst jreinr ósegjanlega fögnuði sem gagntók hafirsögunránninn á Jressu augnabliki — þegar lrann lreyrði konuna, senr lrann unni, lýsa því svo óskorað og einarð- lega yfir, að lrann — og enginn annar en lrann sjálfur — lrefði ávallt verið hetjan í öllum lrennar dagdraumum. Eins og alltaf endranær, þegar hann heyrði lrana segja eitthvað af fullunr sannfæringarkrafti, trúði lrann hverju lrennar orði. Og honura fannst hann vera heimskasta skepnan senr guð lrefði nokkru sinni leyft að stíga á jörðina. Ósjálf- rátt breiddi hann faðminn út á nróti lrenni til Jress, að dænri Alkibiadesar forðum, að ljúka deilunni við eiginkonuna með því að lrefja hana upp á örmunr sér og bera hana frá dómþingi hinna ákærðu heinr í hús sitt og taka lrana í fulla sátt. En honunr féllust hendur, Jregar lrún lrélt áfram nreð þungri alvöru og ásökun: „Nei, Sölvi! — Það er ekki Jretta, senr allt veltur nú á, heldur hitt, að þú hefur aldrei treyst mér og trúað. — Og eg segi þér Jrað nú, af því að það er lreilagur sannleikur, að það grær aldrei um heilt á milli okkar framar, ef þú get- ur ekki útrýmt hverjum skugga af þessum óverðskuldaða grun úr hugskoti þínu. — Skilur þú það ekki enn, að það er friðurinn við heimilisarin okkar, sem er hér í húfi og allt veltur á? Og fyrir heimilisfriðinn hef eg barizt öll Jressi ár. Hans vegna hef eg reynt að J^ola það, sem eg hef raunar aldrei haft skap til að sætta mig við annars. — Ef þú skilur þetta ekki enn, Sölvi, þá — þá hjálpi guð bæði mér og þér!“ Hún hafði talað miklum sannfæringarkrafti. En nú þagnaði hún skyndilega og sneri baki við honum og starði jDÖgul og örvæntandi inn í eldinn á hlóðunum. Hann stóð einnig Jrögull við hlið hennar sem þrumu lostinn og dirfð- ist naumast að líta á hana, svo mjög hafði a'llt, sem hún hafði gert uppskátt á Jressari stundu, fengið á hann. Víst var J^að allt satt og rétt, sem hún hafði sagt. Og fyrir hug- skotsaugum sá hann sjálfan sig standa svo óendanlega eig- ingjarnan, hrokafullan og lítinn í samanburði við Jressa miklu ást, langlundargeð og fórnarlund. Og víst var liann bæði of mikillátur og sómakær til Jæss að viðurkenna ekki villu sína hiklaust og opinskátt, Jjegar honunr var sjálfnm orðið Ijóst, hversu hrapallega honum hafði skjátlast. Hann gekk hljóðnr út að glugganum og stóð þar hugs- andi um stund. „Elísabet!“ sagði hann loks hógværlega. Þú veizt þó mætavel, að þú hefur verið mér allt í þessunr heinri. Eg veit líka, hvernig á því stendur, að eg lref gert þér svo rangt til. Og eg skal fúslega játa það fyrir þér nú, þótt eg standi þar með afhjúpaður sem aumlegt smánrenni 1 þínum aug- um. — Já, Elísabet. — Eg hef aldrei þorað að treysta Jrér til fulls, að eg einn ætti lrjarta þitt og lrug þinn allan, síð- an —— hann lrikaði við og stamaði á þeirri játningu, sem honunr fannst svo auðmýkjandi síðan þú varst lreit- bundin sjóliðsforingjanum forðum. — Það lrefur alltaf ver- ið eins og opið sár í sálu minni. Og eg lref aldrei getað var- 29

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.