Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1951, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.03.1951, Blaðsíða 4
Moscow 'Archangcl Golchikha, iNordvikí|if ^iaossMi. ÍSWE#1 Barlin, ICELANO W/iibihonst' 'ChunohUi JPrinc&Álberb‘ Imonbonfft HaíiFax .Winni] Washingbon mOJUTM-PELBEB. VarS 3OUV0.P. anríkismál A 10 árum hefur verib byggb upp utanríkis- þjónusta og mörkuð utanrikisstefna. Kort þetta birli amcriska blaðið New York Tim- es skömmu eftir striöslok, þegar Amerikumenn höfðu enn herselu i Keflavik. Kortið sýnir vei af- stööu Islands lil stórveldanna. Rösklega áratugur er nú liðinn, síð- an Islendingar tóku utanríkismál sín í eigin hendur. \7ar þetta sá þáttur sjállstjórnar, sem síðast var heimtur úr greipum erlendra aðila, enda tal- inn vandmeðfarinn og dýr á fé og færa menn. F.n þó er þetta hinn end- anlegi mælikvarði á fullveldi eins rík- is, livort það fer með eigin mál gagn- vart öðrunt ríkjum og tekur þátt í sambúð þjóðanna sem sjálfstæður að- ili. Þegar Islendingar tóku við stjórn utanríkismála sinna, voru mikil tíma- mót í sögu Jrjóðarinnar. Stóðu yfir gerbreytingar á viðhorfi hennar til umheimsins, því að heimsstyrjöld hafði í einni svipan Jrurrkað út ein- angrun landsins, dregið Jjað vfir Jnis- und mílna sjó, — inn í hringiðu heimsmálanna. A slíku augnabliki samþykkti al- Jringi Islendinga vorið 1940 að taka æðstu stjórn allra landsins mála í sín- ar hendur, [rar ;í meðal utanríkismála. Nokkru síðar voru gefin út bráða- birgðalög um stofnun utanríkisráðu- neytis. Þar með var ráðin áhöfn á skútuna, og var Jrá hitt eftir, öllu vandasamara, að ákveða stefnu henn- ar. Nú, að liðnum fyrsta áratug sjálf- stjórnar ;i Jressum málum, kann að vera fróðlegt að athuga, hvernig á þeim hefur verið haldið og hvað gert hefur verið. Er ]>ess þá fyrst að geta, að þjóðin á nú allmyndarlega utanrík- isþjónustu með fulltrúum og umboðs- mönnum víða um lieim, og svo hins, að á [ressum áratug hafa sex ríkis- stjórnir hver fram af annari markað skýra stefnu í utanríkismálum og alla tíð notið til þess stuðnings mikils meirihluta á alþingi. I FANRÍK.ISÞJÓNUSTAN. Það er ekki að ólyrirsynju, að orð- ið „diplomat“, sem táknar starfsmann utanríkisþjónustu, hefur l'est rætur í mörgum tungumálum, og jafnvel Is- lendingar grípa nú oft til Jtess í dag- legu tali. Þetta orð þýðir í mæltu máli þann, sem keinur málum sínum fram með hyggindum og Iriði, enda er slíks olt krali/t af starfsmönnum \ ið utan- ríkismál. Það má til sanns vegar færa, að tit- anríkisþjónusta íslendinga hali stokk- ið altýgjuð út úr höfði Fjallkonunn- ar, svtj giftusamlega gekk að koma Jiessum málum í gott horf, þegar tneð- ferð þeirra fluttist heim 1940. F.r Jætta fyrst og frernst ])\ í að Jrakka, að Jijóðin átti þá þegar á að skipa nokkr- um reyndum og ágætum mönnum, sem alllengi höfðu starfað að utanrík- ismálum. Ber þar fyrst að nefna nú- verandi forseta íslands, Svein Björns- son, sem í tvo áratugi var sendiherra í Kaupmannahöfn, og er hann rétti- lega kallaður faðir íslenzkrar utanrík- isjrjónustu. Það var hyggilegt af íslendingum að leggja á það áher/lu eftir 1918, að: milli Jreirra og Dana yrði Jrjóðréttar- samband, og Jrjóðirnar hefðu fullgilda sendiherra Iivor hjá annari. Þetta und- irstrikaði fullveldi Jrjóðarinnar og Jjannig voru lagðir Jjeir hornsteinar, sem íslenzk utanríkismál eru reist á. Þegar Sveinn Björnsson hafði lok® síðustu embættisverkum sínum í Höfn 1940, að tilkynna konungi og ríkis- stjórn Dana um ákvörðun aljringis, lagði hann [regar af stað heimleiðis. Þurfti hann \egna styrjaldarinnar að fara suður um E\rópu og vestur um haf til að kornast til Reykjavíkur. Þeg- ar heinr kom, varð lrann aðalráðunaut- ur ríkisstjórnarinnar í utanríkismál- um og átti mestan Jrátt í samningu frumvarps til laga um utanríkisráðu- neyti. Kom slíkur maður sér þá vel, enda þótt fyrir honum sjálfum lægi annað og rneira en að halda áfram starfi \ ið utanríkismálin. Auk Sveins Björnssonar höfðu all- margir íslendingar haft reynslu af ut- anríkismálum, flestir í þjónustu danska utanríkisráðuneytisins. Eru í Jreim hóp margir, sem farið liafa með mestar ábyrgðarstöður íslenzka ráðu- neytisins, svo sem Stefán Þorvarðar- son, Helgi P. Briem, Vilhjálmur Finsen, Agnar Klemenz Jónsson, Pét- 4

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.