Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1951, Blaðsíða 18

Samvinnan - 01.03.1951, Blaðsíða 18
J(c onurnar oa Sc am vuinan : Nýfízku almenningsþvottahús í síðasta helti Samvinnunnar var í þessum dálkum rætt um aðbúnað ís- lenzkra húsmæðra til þvotta og um skipan þvottahússins bæði hér á landi og erlendis, þar sem slíku er hagan- legast fyrir komið. í þessu sambandi hala nokkrir lesendur titsins bent á ýms atriði til viðbótar, sem fróðlegt er að kynnast og verður þetta því rætt örlítið nánar hér á eftir. í greininni var minnzt á þvotta- \’élar og réttilega á það bent, að varla sé hægt að vænta þess fyrst um sinn, að íslendingar hafi ráð á því að sjá hverju heimili fyrir þvottavélum. Þó hefur geysimikið verið flutt inn af þvottavélum undanfarin ár, og er athyglisvert að kynna sér, hvernig þessar vélar hala verið notaðar. Nú hefur það farið mjög í vöxt hér hin síðustu ár, að byggð hafa verið sambýlishús með mörgum íbúðum, og er eðlilega mest um þetta í Reykjavík. I slíkum liúsum má nú víða sjá, að margar fjölskyldur í hverju lnisi hafa eignazt þvottavélar, því að þessar vélar standa í röðum í Hér sésl húsmóÖir við þvottavél, sem hún hefir ieigt sér i einn hinna nýju almenningsþvoUi- liúsa, er nú ryðja sér til rúms. þvottáhúsum bygginganna. Virðast húsmæður í engu hafa breytt þvotta- starfinu, þrátt fyrir vélarnar, því að þær sjóða þvottinn eða láta hann liggja í bleyti, og þvo ekki nema tvisvar eða þrisvar í mánuði, eftir því hve heimilin eru þung. Notar hver húsmóðir sína þvottavél því tvo eða þrjá daga í mánuði, en þess á milli stendur luin ónotuð, en í þvotta- húsinu stendur röð af vélum, þar senr vel mætti komast af með eina. Hér er um að ræða mikla sóun á gjaldeyri, því að flestar þessara véla, sem standa ónotaðar vikum saman, mundu vel þola mikla notkun, en flestar vélar eru þess eðlis, að lítil sem engin notkun ler verst með þær. Meðan þannig gengur í ljöldamörg- um húsum víðs vegar um kaupstaði landsins, og alveg sérstaklega í Reykjavík, hefur verið fjöldi hús- mæðra, sem eiga þung heimili og verða að vinna baki brotnu við þvottabrettið, en geta ekki fengið þvottavél „vegna gjaldeyrisvand- ræða.“ í sambandi við þetta má einnig geta þess, að þvottavélar á heimilum eru notaðar á nokkuð annan hátt erlend- is, þar sem þær eru algengastar. Þar eru þessar vélar venjulega hafðar í eldhúsi eða einhverjum kima þess. Húsmæður gæta þess, að tauið ekki verði mjög óhreint, áður en það er þvegið, með því að skipta oftar um, en karlmenn gariga yfirleitt ekki nema einn eða tvo daga í hverri skyrtu. Við það, að tauið er ekki orð- ið svart af skít, nægir algerlega sá þvottur, sem þvottavélin veitir, og sú fyrirhöfn að sjóða þvottinn, verður að áliti þessara húsmæðra óþörf. Þeg- ar tauið er ekki eins óhreint og oft vill verða hér, áður en það er jnægið, verður slit í þvottinum minna og vegur það á móti því, hve flíkurnar eru þvegnar oftar en ella. Með því að hafa Jressa starfshætti og jrvo oft en lítið, er Jrað húsmæðr- unum ekki mikið meira verk að setja nokkrar flíkur í þvottavél, sem stendur í eldhúsinu, en það er að Jrvo upp. Segja má, að tilgangslaust sé að 1 jölyrða um þvottavélar, sem hafi ver- ið ófáanlegar í landinu um langt skeið. En nú virðast lrorfur á því, að flutt verði inn allmikið af ýmiskon- ar heimilisvélum, sem hér hafa varla sést undanfarið, og getur því svo far- ið, að ýms heimili eignist Jressi tæki, s\’o framarlega senr verð á Jreim verð- ur ekki óviðráðanlegt. Ur Jrví verð- ur reynslan að skera. ALMENNINGSÞVOTTÁHÚS. Þá var rætt um Jrað í síðasta Jrætti, að ahnenningsjrvottahús mundu lengi verða ein lrezta stoð Jreirra hús- mæðra, sem hafa Jrunga Jrvotta, en ekki geta eignazt Jrvottavélar. En einmitt á Jressu sviði hafa orðið at- hyglisverðar nýjungar, sem fróðlegt er fyrir húsmæður að kynnast. Sú tegund Jrvottahúsa, sem hafa stórvirkar vélasamstæður og Jrvo Jrar í stórum stíl. mun vera algengust um heim allan. Þá sækir starfsfólk tauið heirn eða húsmæður skila Jrví í afgreiðslu Jrvottahússins, en Jrað er svo næsta dag eða nokkru síðar afhent eða sent heim, blautt eða Jrurrkað eft- ir óskum. Nti er komið til sögunnar lrreytt skipulag þvottahúsa. I staðinn fyrir stórvirk þvottatæki, sem vinna mik- ið magn í einu, er komin litla Jrvotta- vélin, sem Jrvær fyrir eina og eina luismóðir. Slíkum vélum (að vísu sérstaklega útbúnum í Jressum til- gangi) er komið fyrir í þvottahiis- inu, og geta húsmæður komið Jrangað með Jrvottapokann sinn og sjálfar Jrvegið í vélunum. Fá Jrær leigða eina þvottavél, keypta sápu og annað, er til Jrarf, setja tauið inn í vélina og lríða meðan hún Jrvær og þurrkar, 18

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.