Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1952, Side 25

Samvinnan - 01.05.1952, Side 25
Illlllllllllllllllllllllllllllllll■lllllll•llllll■llllllll■llllllllllllllllllllllllll■llllllllllllllllllll■lllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljl H E K L U V I N N U F Ö T ÞÆGILEG • STERK • FALLEG Samfestingar, margir litir; smekkbuxur, strengbuxur og stakir jakkar Saumáð samkvæmt nýjustu og fulikomnustu erlendum sniðum H EKLA Ákureyri <111111111111 ■ 111111111111111 ■ 1111 iimiiiiiiiiiiiimiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMi'i'iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiii|inmuii||||||||||im,,| immmmmmmmmmiimi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillií huga mjaðmabreidd, sem getur gert strik í reikn- inginn, ef um feitan mann er að ræða. Loks þarf að mæla beltisstreng- inn vegna buxnanna og eru númerin á buxunum þar einnig eftir þumlungatölu strengsins. Sídd á buxum er jafnan ákveðin eftir að þær eru keyptar, því að hún fer ekki aðeins eftir fótlengd, heldur og smekk einstaklinga. Þannig er kerfið í stór- um dráttum, eins og það hefur gefizt með afbrigð- um vel erlendis, og virðist ætla að gefast jafnvel hér á landi. Maðurinn þarf að vita, hve hár hann er, mæla brjóstvídd sína, mitt - isvídd við buxnastreng og mjaðmavídd. Ef ekki er um óeðlilega vaxinn mann að ræða, nægir oftast að ganga inn í búð og biðja um, til dæmis, 42 M eða eitthvað slíkt, og finnur þá búðarþjónninn fljótt rétta stærð án þess að taka nokkurt mál. Þetta kerfi ætti einnig að gera mönn- um í dreifbýlinu auðveld- ara en áður að panta sér föt, þótt þeir geti ekki komizt á sölustaðinn. Mjólkurbú Kaup- félags Suður Borgfirðinga Nýlega er tekið til starfa á Akranesi Mjólkurbú Kaupfélags Suður-Borg- firðinga. Er það til húsa í nýrri myndarlegri bygg- ingu, sem stendur í útjaðri bæjarins, þar sem vegur- inn ofan úr sveitunum kemur að núverandi byggð. Auk vinnslusalarkynna er í húsinu rúm fyrir mjólkur- og ef til vill nýlenduvöru- verzlun, sem þó hefur ekki verið innréttað enn. Öll er byggingin 350 fermetrar að grunnfleti. Vélar stöðvar- innar eru flestallar nýjar, keyptar frá Silkeborg verk- smiðjunum í Danmörku. Mun stöðin geta unnið 3 000 000 lítra mjólkur á ári. Mjólk hefur hingað til verið seld óhreinsuð á Akranesi, en skyr, smjör og rjómi hafa verið aðkeypt. Hefur þetta að sjálfsögðu breytzt til hins betra með stöðinni. Bygging hinnar nýju mjólkurstöðvar á Akranesi. 25

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.