Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1953, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.01.1953, Blaðsíða 32
«-* ROYAL HEITIR BRAGÐGOÐI BUDINGURINN Búðingur er þægilegur og góð- ur eftirmatur. ROYAL búðing- ur fæst með VaniUa, Hind- berja, Karamellu, eða Súkku- laði bragði. Einnig sagó búó- ingar Vanilla, Butterscotsh og banana. Einn pakki af búðing notist í Vi líter af mjólk. Berið búðing- inn fram kaldann og skreytið eftir vild, með rjóma, berjum, hnetum, appelsínusneiðum eða Fást með hindberja, vaniila, karamellu og súkkulaði bragði Reynið einnig ROYAL lyftiduft 2796 manns hafa líftryggt sig hjá Andvöku undanfarin tvö ár. Var tala líftrygginga i gildi hjá félaginu um slðustu áramót orðin 6.139 og tryggingastofn- inn þá 35.496.000 krónur. Þá var trygginga- sjóðurinn, sem er eign hinna tryggðu, orðinn 3.569.000 krónur. — Allt þetta sýnir, að And- vaka er traust og hraðvaxandi félag, og þeim fjölgar með degi hverjum, sem liftryggja sig hjá því. Líftrygging er bezta öryggi, sem hægt er að veita hverri fjölskyldu. Leitið upplýsinga í skrifstofu Andvöku i Sam- bandshúsinu, simi 7080, eða hjá umboðs- mönnum, sem eru um allt land. IDUNNARSKOR eru sérstalJega lagabir fyrir íslenzka fætur Smekkiegir — Vandaöir — Ódýrir i Skinnaverksmiðjan IÐUNN ! I

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.