Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1953, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.01.1953, Blaðsíða 27
Stúlkan í Svartaskógi Framhaldssaga eftir Louis Bromfield í lijarta sínu hafði Denning gamli alllaf fyrirlitið þá menn, sem fengið höfðu auð að arfi og voru lafhræddir af ótta við að ntissa fé sitt hvenær sem nokkur hreyfing varð í efnahagsmálum. Sjálfur hafði hann oft tapað aleigu sinni, en var ávallt sannfærður um, að hann mundi geta efnazt á nýjan leik. Hann .bar aldrei ugg í brjósti fyrir þær sakir. En nú sá hann fram á það, að sonur hans nrundi verða einn af þessum ístöðuleysingjum, sem erfa auðæfi og lifa í stöðugum ótta við að missa þau. Hann mundi aldrei vita, hvað Jrað er að vera fátækur. Gamli maðurinn skildi Jrað, að hverjum manni var Jrað nauðsyn vegna sjálfsvirðingar sinnar að brjótast áfram af eigin rammleik. Það virtist spilla ungum mönnunr að konrast yfir auðæfi nreð þeinr einfalda hætti að erfa Jrau. En þrátt fyrir Jretta hélt Denn- ing ganrli áfram að búa son sinn undir hlutskipti hefðar- nranns á Jreim blómatíma síðasta tugs nítjándu aldarinn- ar, senr var að ganga í hönd — og Denning gamli í hjarta sínu hafði ímigust á. Það gekk allt á móti drengnum frá upphafi — auður ætt- arinnar, aldur föður hans, öll sú veröld, sem lrann var fæddur í. Nerv York var óðunr að breytast, og í stað gömlu víkinganna, eins og Mikaels Dennings sjálfs, voru synir þeirra og sonarsynir nú að reyna að eftirlíkja Evrópu, en tókst aðeins að skapa tíðaranda, senr frekar minnti á fjöl- leikahús. Þeir byggðu gotneskar og klassiskar hallir til að reyna að skapa sér viðeigandi umhverfi — sem Jró varð aldrei keypt. Denning sá, hvað var að gerast, hvernig hnignunin fór vaxandi. Með því að hann var betur gefinn en allur þorri sanrtíðarnranna hans, sá hann fyrir Jrá stórborg, sem var að vaxa upp, þar sem fjölskyldur lyftust lrátt á skömmunr tínra, en lrröpuðu á nýjan leik jafn skjótlega. Hann gerði því áætlanir unr að senda son sinn vestur í sveitir, þegar hann yrði fimmtán ára, og lofa honum að starfa Jrar beztu vaxtarár sín. Hann keypti nrikla jörð í Wyoming og hýsti hana til Jress að geta sent drenginn þangað. En af þessu vafð þó aldrei. Þetta hefði ef til vill getað bjargað Ogden, en Jró held ég, að úrkynjun lrafi verið iron- unr í blóð borin. Það var Sara frænka, nróðir Ogdens, sem konr í veg fyrir, að faðir hans sendi lrann til Wyoming. Nú lrafði hún öðlazt allt það, senr hún gat Jrráð, auðæfi, glæsi- legt hús og eiginmann, senr hún unni. Hún var staðráð- in í því að koma í veg fyrir, að Ogden færi vestur í land í mörg ár, því að hún vildi einnig gera son sinn að hefð- armanni, ekki á Jrann hátt, senr faðir hans hafði hugsað sér, heldur í anda samtíðarinnar. Úr þessu varð Jró aldrei deiluefni nrilli þeirra hjóna, Jrví að einn morgun, er hún kom inn í herbergi nranns síns, fann hún hann látinn. Hann var grafinn á virðulegan hátt, og allir Jreir, senr einhvers máttu sín, voru viðstaddir. Með aðstoð Söru liafði honum tekizt að vinna björninn: Hann lrafði lrlotið við- urkenningu samborgara sinna, stofnað fjölskyldu og skil- ið konu sinni og barni eftir ærinn auð. Hinir fornu fjand- menn Dennings, sem nrargir hverjir lröfðu orðið ráðsettir borgarar eins og hann, sátu nú á gylltum stólum Upprisu- kirkjunnar og hlustuðu á sóknarprestinn flytja lofræðu eftir lrinn látna. Ég var viðstaddur jarðarförina, þá sextán ára gamall, og nrér er hún minnisstæð. Jafnvel afi minn og amma voru viðstödd, Jrví að þau höfðu fyrir löngu sætzt heilum sáttum við Söru og gamla manninn. Þau áttu nú virðulegt íbúðarhús við sextugustu og sjöttu götu og fagr- an sumarbústað við Hudsonfljót, en hvortveggja lrafði lrann gefið jreinr, þorparinn, sem fyrst hafði gert þau gjald- þrota, en síðan haft dóttur Jreirra á brott nreð sér. Hann ætlaði jreim í erfðaskrá sinni nægilegt fé til að lifa vel til æviloka, móðir nrín hlaut allmikla upplræð, og jafnvel frændi minn, Vilhjálmur, hlaut rausnarlega gjöf. Vilhjálmur frændi kemur síðar við þessa sögu, en hann og Denning höfðu á seinni árum orðið góðir vinir. Vil- hjálmur var afabróðir minn, enda þótt hann væri á aldri við Söru og móður mína. Hann var svarti sauðurinn í fjöl- 23

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.