Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1955, Blaðsíða 30

Samvinnan - 01.03.1955, Blaðsíða 30
NÆGUR HITl Njótið hlýs, velhreinsaðs lofts á heimili yðar. Það nýjasta í upphitun húsa er lofthitun og GILBARCO lofthitunartækið er lítið og samanþjappað í byggingu og þarf þessvegna mjög lít- ið rúm. Það er miðað við kröfur nútímans og er mjög hentugt fyrir smærri heimili. — Hinn óviðjafn- anlegi tengill (Economy Clutch) á Gilbarco oliu- brennurunum tryggir betri brennslu eldsneytisins og hreinlegri og hávaða- minni vinnslu tækisins. Skrifið eða komið í skrif- stofu okkar og fáið nánari upplýsingar um þessi hag- kvæmu tæki. LOFT hitunar tækó FERGUSON léttir bústöríin allt árið OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Sambandshúsinu — Reykjavík HAFNARSTRÆTI 23 - SIMI B1395 VORUR FRÁ HEKLU Fyrirliggjandi úrval af vinnuföt- um, svo sem: Samfestingum — strengbuxum — smekkbuxum og vinnuskyrtum. Einnig kuldaúlpur með skinnfóðri Heklu karlmannasokkarnir eru viðurkenndir fyrir styrkleika og góða endingu. BIÐJIÐ ÁVALLT UM HEKLUVÖRUR Gef jun — Iðunn Kirkjastrœti 8 — Sívii 2838 30

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.