Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1955, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.03.1955, Blaðsíða 31
I N NIS B LAÐ fyrir stjórnir bæjar- og sveitafélaga varð- andi brunatryggingar skyldutryggðra húsa Árið 1932 Árið 1946 Árið 1949 15. marz 1954 fékk Brunabótafélag íslands einkarétt á að brunatryggja öll ibúðarhús ut- an Reykjavíkur, en hafði haft einkarétt varðandi íbúðarhús í allmörgum um kaupstöðum og kauptúnum síðan 1917. hófum vér starfsemi vora. Af brunatryggingum var einungis um að ræða lausafjártryggingar skv. framangreindu, og var samkeppnin við önnur tryggingafélög allhörð frá byrjun. — gátum vér hafið endurgreiðslu tekjuafgangs til viðskiptavina vorra. Nú hafa þannig verið endurgreiddar kr. 5.600.000.00. gáfum vér bæjarstjórn Reykjavíkur tilboð um að lækka brunatr.iðgjöld húsa i Reykjavík um 47% skilyrðislaust. — Var það hagstæðasta tilboð, sem barst. I marzlok 1954 ^0111 fram a Alþingi frumvarp til laga um að gefa hverju bæjar- og sveita- félagi heimild til að semja við eitt eða fleiri vátryggingafélög um bruna- tryggingar húsa í umdæmi sínu og upphefja þar með einkarétt Brunabóta- félagsins. — Pylgjendur og flutningsmenn frumvarpsins töldu sig sanna nauðsyn framgangs þess með því, hve há iðgjöld þeir húseigendur höfðu, sem búið höfðu við einkarétt B. í., miðað við iðgjöld í Reykjavík, sem hafði haft frjálsan ráðstöfunarrétt á húsatryggingum sínum. — Frumvarp um þetta efni var samþykkt nokkru síðar. 23. apríl 1954 15. jan. 1955 24. jan.1955 I DAG gaf Brunabótafélag íslands út reglugerð um úthlutun tekjuafgangs. — Tekjuafgangur hafði ekki verið greiddur af félaginu áður. — höfðum vér gengið frá tilboði i húsatryggingarnar á grundvelli nefnds laga- frumvarps. — Skv. tilboðunum lækkuðu iðgjöld í sveitum um 25—30% að meðaltali og í bæjum og þorpum um 40—50%. — Var þegar byrjað að senda tilboðin til sveitastjórna. barst flestum sveitastjórnum landsins símsend tilboð frá Brunabótafél. ís- lands. — Var þar tilkynnt, að það félag hefði ákveðið að gefa kost á lækkuð- um iðgjöldum. — Virtust hinir tilgreindu taxtar sniðnir eftir tilboði voru. — hafið þér réttinn til að velja og hafna. — Yður standa til reiðu tilboð í bruna- tryggingar húsa í umdæmi yðar, sem eru mjög lík, hvað iðgjaldstaxta og önnur kjör snertir. — Til þess að sjá hinn raunverulega mismun þeirra er nauðsynlegt að kanna hið innra eðli þeirra, aðdraganda, upphaf og tilgang. SÆÆ'vn BJBJUT'im'TrcG © nWffiAIE 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.