Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1960, Síða 16

Samvinnan - 01.08.1960, Síða 16
en ekki bara þunnt lag ofan á brauðsneiö, eins og sumir halda. Ostaneyzlan eykst stöðugt bæði í hversdagsmat og veizlumat. Engar fæðutegundir hafa jafnmikið næringargildi og mjólk og ostur, eða bæta eins vel slit, orkutap og þreytu líkamans. Ostur er þess vegna sú fæða, sem menn skyldu sízt án vera. Ostur er meira en álegg á brauð. Ost má nota í súpur, salöt, ostakökur og tertur, búðinga og eggjakökur. OSTA OC SMJÖRSALAN SF 16 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.