Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1964, Síða 5

Samvinnan - 01.08.1964, Síða 5
12. JfaáL a l ól 'ónnm Þrjár kla'ppir, nokkrar brenndar furur og eyðikirlcja, og nokkru ofar hefst aftur eftirlíking sama landslags. Þrjár klappir í líki hliös, eirgrœnar, nokkrar brenndar furur, svartar og gular, og ferhyrnt smáhýsi grafiö í kalk. Og ennpá ofar sama landslag endurtekiö stall af stalli uppaö himinröndinni, uppaö kvöldrjóöum himni. Hér lögðum við skipi okkar viö akkeri til aö skeyta saman brotnar árar, til aö dreypa á vatni og sofa. Sjórinn sem geröi okkur beiska er djúpur og ókannaöur og breiöir út endalausa ró. Hérna í fjörumölinni fundum viö slcilding og vörpuöum um hann hlutkesti. Sá yngsti vann hann og hvarf. Við stigum aftur á skipsfjöl með brotnar árar. Þýðing úr grísku: Sigurður A. Magnússon SAMVINNAN 5

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.