Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1964, Side 7

Samvinnan - 01.08.1964, Side 7
Ungi skrælinginn hér að neðan virðist ekki hýrari í bragði við komu hinna norrænu gesta en forfeður hans hafa sjálf- sagt orðið, er þeir forðum mættu afkomendum Eiríks rauða. — Myndin til hægri er tekin úr lofti yfir austurströndinni, sem er heldur ógirnileg álitum; ís og snjór á þurrlendi og sjórinn þakinn rekís, sem íslendingar kannast við af illu einu. Að ofan: Rústir Þjóðhiidarkirkju, sem nú eru nýlega fundnar og uppgrafnar. Þjóðhildur var kona Eiríks rauða, og varð hún fljót til að taka kristni og lét byggja kirkjjuna í trássi við vilja manns síns, er sá lítil þrif í hinum nýja sið. Klappirnar hér til hægri láta ekki mikið yfir sér, en hafa engu að síður haft merkilegu hlutverki að gegna í landnámssögu hvíta kynstofnsins; hér hefur Eiríkur rauði líklega lagt skipi sínu að og héðan hafa kappgjamir víkingar siglt af stað í Vínlandsferðir. SAMVINNAN 7

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.