Samvinnan - 01.08.1964, Side 19
Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga
er Stefánsson sveitarstjóri,
Björn Stefánsson kaupfélags-
stjóri, Guðröður Jónsson kaup-
félagsstjóri og Grímur Thorar-
ensen kaupfélagsstjóri.
Endurskoðendur eru Gunnar
Sveinsson kaupfélagsstjóri og
Kristleifur Jónsson aðalféhirð-
ir, en til vara Magnús Kristj-
ánsson kaupfélagsstjóri og
Ólafur Sverrisson kaupfélags-
stjóri.
Forstöðumenn
fræðsludeilda á fundi
Dagana 15.—18. júní s.l. stóð
yfir fundur forstöðumanna
fræðsludeilda samvinnusam-
bandanna á Norðurlöndum og
var að þessu sinni haldinn í
Helsingfors í Finnlandi. Síð-
astliðið ár var fundurinn hald-
inn í Reykjavík. Fundinn i
Finnlandi sótti fyrir hönd
SIS, Páll H. Jónsson. Mun Sam-
vinnan síðar flytja fréttir af
fundinum og samvinnustarfinu
í Finnlandi, sem nú er í
fremstu röð allra samvinnu-
landa heimsins.
Auk fundar forstöðumann-
anna var sameiginleg ráðstefna
þeirra og starfsmanna kvik-
myndadeilda fræðsludeildanna.
Þar flutti meðal annars erindi
deildarstjóri í finnska sjón-
varpinu, Lars-Peter Ringbom,
urn menningarhlutverk sjón-
varpsins.
Nú er fullgerð síðasta kvik-
myndin í myndaflokknum um
samvinnu á Norðurlöndum,
sem hófst fyrir 10 árum með
„Viljans merki“. Er það mynd
frá Svíþjóð, sem hlotið hefur
á Islandi nafnið „Hönd veit-
ir hendi.“ Mun hún koma til
Fræðsludeildar Sambandsins
síðar í sumar, eða haust og er
með íslenzkum texta. Páll H.
Jónsson talaði inn á myndina
hjá Nordisk Tonefilm í Stokk-
hólmi, á leið sinni til Finn-
lands. Myndinni hefur stjórn-
að Jöran Forslund, sem kunnur
er hér á íslandi, fyrst sem
blaðamaður hjá samvinnublað-
inu Vi og síðar við töku mynd-
arinnar, Viljans merki. Hann
hefur skrifað bók um kynni
sín af íslandi, sem heitir „Vind
över Island“. Hann, og sam-
starfsmaður hans, Erik Park,
báðu fyrir beztu kveðju til vina
og kunningja á íslandi. Minn-
ast þeir með mikilli gleði 10
ára afmælis kvikmyndarinnar
„Viljans rnerki."
Dagana 13. og 14. maí s.l. var
aðalfundur Kaupfélags Skag-
firðinga lialdinn á Sauðár-
króki. Fundinn sátu 68 menn
með fulltrúaréttindum. For-
maður félagsins, Tobías Sigur-
jónsson, bóndi í Geldingaholti,
flutti skýrslu stjórnarinnar og
taldi hann síðastliðið ár í flest-
um greinum með hagstæðustu
rekstuisárum félagsins. Tobías
minntist þriggja atbfurtla, er
fundarmenn fögnuðu sérstak-
lega:
1. Hinn 8. apríl var uppkveð-
inn í Hæstarétti dómur í
útsvarsmáli félagsins með
fullum sigri þess.
2. Hinn 23. apríl voru 75 ár
liðin frá stofnun félagsins.
3. Hinn 12. apríl var stofnað
hér á Sauðárkróki útibú frá
Samvinnubankanum.
Sveinn Guðmundsson, kaup-
félagsstjóri skýrði ítarlega
reikninga félagsins og ræddi
rekstur þess og afkomu. Fé-
lagsmenn voru 1368 i árslok
1963 og hafði fjölgað um 38 á
árinu. Vörusala hafði aukizt
um 19% frá fyrra ári og nam
rúmlega 63 milljónum króna.
Er þá sala verkstæða talin með.
Sala innlendra landbúnaðar-
vara nam um 62 milljónum
króna og sala sjávarafurða hjá
Fiskiðju Sauðárkróks h.f. nam
pm 12 milljónum svo að heild-
arsala á vegum félagsins nam
um 137 milljónum króna á ár-
inu. Greiðsla til framleiðenda
landbúnaðarafurða var tæpar
50 milljónir króna á árinu og
náðist mjög hagstætt afurða-
verð miðað við verðlagsgrund-
völl. Mjólkursamlagið tók á
móti 5.762.521 kg mjólkur og
er það 17,58% aukning miðað
við árið áður. Sala neyzlu-
mjólkur var aðeins 14,4%
en var 17,1% af innlögðu
magni árið áður. Sauðfjárslátr-
un s.i. haust var 36.525 kindur
sem er 1316 kindum fleira en
árið áður, hinsvegar er kjöt-
magnið mjög álíka vegna minni
meðaltalsþunga fjárins.
Fjárfesting hjá félaginu nam
um 3 milljónum króna á árinu
og var stærsti hluti þess vegna
mj ólkursamlagsins.
Afskriftir af eignum námu
um 1,7 milljónum og var rekst-
urshagnaður eftir að lagðar
höfðu verið kr. 400.000,00 í
varasjóð og kr. 30.000,00 í
menningarsjóð kr. 1.655.649,42
sem fundurinn ákvað að end-
urgreiöa félagsmönnum í hlut-
falli við vöruúttekt þeirra.
Framkvæmdastjóri Fiskiðju
Sauðárkróks h.f., Marteinn
Friðriksson, flutti skýrslu um
starfsemi þess fyrirtækis á s.l.
ári og taldi hann reksturinn
hafa gengið framar vonum.
Reksturstap varð samkvæmt
rekstursreikningi rúmlega 50
þúsund krónur. Hafði afurða-
magn minnkað nokkuð frá
fyrra ári, vegna hins alvar-
iega aflabrests fyrir Norður-
landi, sem verið hefur hvað til-
finnanlegastur við Skagafjörð.
Greiðsla vinnulauna og fyrir
akstur og þjónustu nam sam-
tais hjá kaupfélaginu og Fisk-
iðjunni um 15,6 milljónum
króna. Byggjast atvinnutekj-
Aðalfundur Kaupfélags
Rangæinga var haldinn að
Hvoli, Hvolsvelli laugardaginn
30. maí.
Fundinn sóttu kjörnir full-
trúar úr öllum deildum félags-
ins ásamt stjórn, endurskoð-
endum og allmörgum öðrum fé-
lagsmönnum. Formaður félags-
Aðalfundur Nordisk
Andelsforbund
í Karlstad
Nordisk Andelsforbund, NAF,
innkaupasamband norrænu
samvinnusamtakanna á al-
þjóðamarkaðnum, hélt aðal-
fund sinn og stjórnarfund í
Karlstad í Svíþjóð dagana 9.
—11. júní. Sóttu fundinn leið-
togar samvinnusambandanna
á Norðurlöndum öllum, þ. á. m.
Erlendur Einarsson fyrir hönd
Sambands íslenzkra samvinnu-
félaga.
NAF var stofnað í Osló 1918,
en hefur nú aðalstöðvar sínar
í Kaupmannahöfn. Þess utan
hefur það innkaupaskrifstofur
í Lundúnum, Valencia, Santos
og San Francisco. — Síðar verð-
ur nánar sagt frá fundinum í
Samvinnunni.
ur mikils hluta bæjarbúa á
starfsemi félaganna.
Fundurinn kaus þriggja
manna nefnd, sem vinna á að
athugun á stofnsetningu iðn-
aðarfyrirtækja á félagssvæð-
inu og samþykkt var tillaga um
að athuga sérstaklega um
Sútunar- og skinnaverksmiðju.
Úr stjórn áttu að ganga Jó-
hann Salberg Guðmundsson,
Sauðárkróki og Björn Sig-
tryggsson, Framnesi og voru
þeir báðir endurkosnir. Auk
þeirra eru í stjórn Kaupfélags
Skagfirðinga, Tobías Sigur-
jónsson, Geldingaholti, for-
maður, Gísli Magnússon, Ey-
hildarholti, varaformaður og
Bessi Gíslason, Kýrholti, með-
stjórnandi.
Endurskoðendur eru Jóhann
L. Jóhannesson, Silfrastöðum
og Árni Hansen, Sauðárkróki.
ins Björn Fr. Björnsson sýslu-
maður setti fundinn og stjórn-
aði honum. Magnús Kristj-
ánsson kaupfélagsstjóri flutti
ýtarlega skýrslu um rekstur og
afkomu félagsins fyrir árið
1963. í skýrslu kaupfélags-
stjóra kom meðal annars fram,
að heildarvelta félagsins
á árinu hafði verið kr.
62.745.102,00 og hafði aukizt um
kr. 7.418.725,00 eða 11,82%.
Sala aðkeyptra vara nam kr.
52.968.000,00 og hafði aukizt um
kr. 6.277.900,00. Félagið seldi
alls innlendar afurðir félags-
manna fyrir kr. 5.293.736,00.
Launagreiðslur á árinu námu
kr. 6.963.741,00 og voru fast-
ráðnir starfsmenn 58 við verzl-
un og iðnrekstur. Félagið starf-
rækti 2 bílaverkstæði, raf-
magnsverkstæði, trésmiðju og
2 þvottahús. Á árinu var lokið
við að reisa kjötfrystihús í fé-
lagi við Sláturfélag Suðurlands
og nam kostnaður við það kr.
12.200.000.00. Húsið tók við 434
tonnum af kjöti í síðustu slát-
urtíð, auk þess voru leigð út 160
frystihclf til afnota fyrir fólk
á félagssvæðinu. Það kom í ljós
að kostnaður við rekstur fé-
lagsins hafði aukizt meira en
tekjuaukning og var því af-
koman nokkru lakari heldur en
árið áður.
Framhald á bls. 30.
Aðalfundur Kaupfélags Rangæinga
SAMVINNAN 19