Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1965, Blaðsíða 46

Samvinnan - 01.12.1965, Blaðsíða 46
ævintýri um sjóðinn, en múð- ir þeirra vildi ekki sýna þeim hann; hún bannaði þeim að ljúka upp skríninu. Þau Jean gátu aldrei verið sammála, voru stöðugt á öndverðum meið. „Henni þótti vænna um hann en mig,“ sagði Philippe. „Og í rauninni held ég að henni hafi aðeins þótt vænt um hann. En það var eitthvað, sem skildi þau að . . . Dag nokkurn sprengdi Jean upp lásinn á skríninu . . . það var fyrsti lásinn, sem hann sprengdi, en því miður ekki sá síðasti. Fjár- sjóðurinn var barnslokkarnir hans. Og hugsaðu þér, Jean fékk eitt af þessum reiðiköst- um sínum ... Þú manst .hvern- hann gat orðið við slík tæki- færi. Það sljákkaði ekki í hon- um fyrr en hann hafði horft á lokkana sína brenna í elda- vélinni. Um kvöldið tók móð- ir mín . . . ég veit ekki hvers- vegna ég er að segja þér frá þessu . . .“ Hann fékk sér teig. Ég hugsaði: Hann talar um bróður sinn í þátíð. Mér var fyrirfram ljóst, hvert svarið yrði, þegar ég spurði áhuga- laust: „Hann er þá dáinn?“ „Já. Árið sem leið, í sjúkra- húsi i Saígon . . . Það var minnst á það í blöðunum, en dralon iiiliiiiiiiimmiiu.; DRALON KODDI DRALON SÆNG FISLÉTT POLIR ÞVOTT sængurstærÖir 140x200 100x140 110x90 koddastærðir 50x70 40x50 33x40 46 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.