Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1975, Blaðsíða 22

Samvinnan - 01.09.1975, Blaðsíða 22
BARNA SlÐAN Á öðru hnénu — með glas Hér kemur skemmtilegur leikur, sem bæði börn og full- orðnir geta haft gaman af. Þú leggst á hnén, en mátt aðeins hvíla á vinstra hnénu. Þú grípur um hægri ökklann með hægri hendi þannig, að fóturinn lyftist og hnéð snerti ekki gólfið. í vinstri hönd held- ur þú á tómu glasi. Þú skalt fá einhvern til að vera beint á móti þér og gera það sama og þú — nema hvað vatn á að vera í glasinu hjá honum. Reyndu að fá einhvern full- orðinn með þér; það er svo gaman að sjá hvað þeir eru klaufalegir, þegar þeir leika þennan leik. Nú á sá sem er á móti þér að reyna að hella vatninu úr Tígrisdýr úr tölum Tígrisdýr getur víst verið ansi viðsjárvert og engan veginn ör- uggt að hætta sér nærri því, nema það sé lokað inni í ramm- byggðu búri. Þessa mynd af tígrisdýri hefur teiknarinn gert úr tölum. Get- urðu lagt þær sam- an? Geturðu svarað þessu? sínu glasi yfir í tóma glasið þitt, án þess að nokkuð fari til spillis. Það er engan veginn auðvelt. Góða skemmtun! 1. Af hvaða dýri fáum við baðmullina? 2. Hvað er tvisvar sinnum helmingurinn af 7y2? 3. Hvernig er gleymérei á lit- inn? 4. Er hvalurinn fiskur? 5. Hvar vaxa makkarónurnar? 6. Nefndu tvö orð, sem eru eins, hvort sem þú stafar þau aft- ur á bak eða áfram. Ný krossgáta til að glíma við Dregið hefur verið úr hinum fjölmörgu lausnum, sem bárust við síðustu kross- gátu. Lausnin var: Sefgresi og sumarblíða. Verðlaunin sem eru 500 krónur, hlýtur Þuríður Guðmundsdóttir, Hlöðutúni, Stafholtstungum, Mýrasýslu. PlLTUI? V v- GRÖÐUR 'GBÐVO rvD G Lj'fíl PÚKAQOSS1 5Kol?fí FU6L GERfl hunD- fíR nijög /<//v 2> u m > RE/ÐmADuR SfímHL 8 S Nj'o RLEYTfl RflNÚRR l 'Pl HVXU/Y\ 1 Kjflr/fí NN 11 1 'OKNyTTfl 5 tRrk lúkfm n 7 H L£//< FELflG Rv'/K. KfíNN Q£> l-£ Sfí 11 7 tlfíT SPlLfí ÞRflUT 2B/NS /££>/) 1 L* 9 > 5 10 2 l 15 A 5 VO NEFUm SE'fl KYRRZ t 3 H/RÐU SloDfl/i 3 PiNU- RÐ/ST 1H H l 6 HflSflR 5 6 7 8 9 10 11 lu. -Á r>i 1Z 13 17 15 7. Hvaða mánuðir hafa þrjátíu daga? 8. Hve oft á sá afmæli, sem fæddur er 29. febrúar? 9. Hvað þýðir orðið ambaga? 10. Hvers vegna er 17. júní þjóðhátíðardagur okkar? Hvað á saman? Á þessari mynd sérðu 12 hluti sem við fyrstu sýn virðast sitt úr hverri áttinni. Sé hins veg- ar betur að gáð má sjá, að tveir og tveir þeirra eiga sam- an. Skoðaðu myndina lengi og vittu hvort þú getur ekki leyst þrautina. •001 ^uinio} Jn JÁpsuSix '01 So 8 — II So g — gt So ^ — 9 So g — So z — 6 So x :uuures u fiUAH •uossfiinsis upr xsippæj uci oi •næuiSu-BH 6 'i? jioaii 'BfiJOfH '8 uaquio -aou So igquiojdas ‘iunf ‘iiidy 'L "BUUV ‘qiIIIX '9 "TUJ'BA So iiofui in iii jreunq nio iæcí iSioah •g 'iÁpuads la uunq ‘ian 'f '?IH '£ 'ViL fi'BHAfinv Z -raunfiiol B X9A Uias BIUBld 18 umnuifiBa •nSua 'i :nssaq sbibas ngmiao = HOAS 22

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.