Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1959, Page 11

Andvari - 01.10.1959, Page 11
ANDVARI DR. SIGURGEIR SIGUIIÐSSON BISKUP 121 einkum beitti sér fyrir á biskupstíð sinni og átti að beinan og óbeinan þátt að hrinda fram til sigurs. A sviði kirkjulöggjafar urðu allmiklar breytingar í biskupstíð hans, er hann ýmist átti frumkvæði að eða studdi með ráðum og dáð. Má þar einkum nefna: 1. Lög um afhending dómkirkjunnar til safnaðarins í Reykjavík og skipt- ingu Reykjavíkur í prestaköll (1. nr. 76, 7. maí 1940). Samkvæmt þeim lögum voru stofnuð þrjú ný prestaköll í Reykjavík og prestum þar fjölgað úr 2 í 6. Voru hinir nýju prestar skipaðir í embætti frá 1. janúar 1941. 2. Lög um skipun prestakalla (nr. 31, 4. febr. 1952). Löggjöf þessi var undirbúin af sérstakri nefnd, er í sátu bæði prestar og leikmenn og vann bún í nánu samstarfi við biskup. Merkasta nýmæli þeirra laga var það, að prests- setrin voru lögfest, þannig að ekki má þar breyta neinu, nema með sérstökum lögum. Skapar þetta að sjálfsögðu rneiri festu í prestakallaskipunina. Að því er Reykjavík og aðra fjölmennustu kaupstaði landsins snertir, eru þar ákvæði, er heimila skiptingu þeirra í fleiri prestaköll eftir því sem fólki fjölgar og að hæta megi þar við prestum, þegar þörf þykir, þannig að söfnuður hvers prests verði sem næst 5000 manns. Nokkur fámennustu prestaköllin voru gerð að kennsluprestaköllum og presti þar ætlað að vera jafnframt barnakennari. Þrjú prestaköll voru lögð niður en nýtt prestakall tekið upp í Keflavik. Samkvæmt þeim lögum var tala prestakalla 113 en tala presta 116. 3. Lög um söngmálastjóra þjóðkirkjunnar (1. nr. 73, 27. júní 1941). Llafa þau lög orðið til þess að efla mjög og bæta kirkjusöng í landinu. Kirkjukórar hafa verið stofnaðir í flestum söfnuðum landsins og ný og betri hljóðfæri fengin í mjög margar kirkjur og sum þeirra mjög vönduð og dýr. Ennfremur var komið á fót Söngskóla þjóðkirkjunnar undir stjórn söngmálastjóra. Fer þar fram kennsla í söng, orgelleik og söngstjórn. Ennfremur njóta þar nem- endur guðfræðideildar tilsagnar í tóni og messusöng. 4. Lög um sóknargjöld (1. nr. 36, 1. apríl 1948). Fela þau í sér mikla hækkun á sóknargjöldum svo og það, að þau skuli innheimta með vísitölu. Llafa þau lög orðið mjög til þess að bæta hag kirknanna, enda engin leið til þess að halda þeim sómasamlega við af þeim lágu tekjum, er þær höfðu áður haft. Jafnframt var gamalt fólk undanþegið sóknargjaldi. 5. Lög um breytingu á lögum nr. 54, 27. júní 1921, um sölu á prests- mötu. Þar er svo ákveðið, að andvirði seldra prestsmata skuli renna til kirkn- nnna, en áður höfðu þær runnið í ríkissjóð. Hafa tekjur kirknanna af þessari sölu numið um 300 þús. krónum. 6. Lög um skipulag og hýsingu prestssetra (1. nr. 38, 1. maí 1947). 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.