Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1959, Page 59

Andvari - 01.10.1959, Page 59
ANDVARI HERRA THOMAS 169 virðast mjög veigalítill, og meiri hluti hinna seku sleppa undan refsingu." „En er þessi aðferð, að gera skipu- lega grein fyrir óljósri hugsun vitnanna, ekki varhugaverð?" spurði ég. „Hún mundi vera það, ef dómararnir væru ekki samvizkusamir. En ég hef aldrei fyrirhitt dómara, sem ekki gerði sér mjög háar hugmyndir um skyldu sina, enda þótt ég hafi átt sæti í dórni bæði með mótmælendum og Gyðingum. En dómarar voru þeir allir án undan- tekningar." „En, Herra Thomas, aðferð yðar hefur þó að minnsta kosti þann ókost í för með sér, að vitnið getur varla skilið fram- burðinn, þegar þér lesið hann upp, þar sem þér notið orðatiltæki, sem það mundi aldrei taka sér í rnunn og hefur ekki hugmynd um, hvað þýða.“ Hann svaraði mér ákafur: „Þetta hef ég sjálfur liugleitt, og ég geri allt, sem í mínu valdi stendur til að vera á verði gegn þessari hættu. Ég skal segja yður dæmi. Fyrir nokkru var hér vitni, heldur gáfnatregt, um siðfcrði þess var mér ókunnugt; mér virtist það eftirtektarlaust, þegar skrifarinn las upp framburð þess. Ég lét hann lesa aftur og hvatti vitnið til að taka nú vel eftir, en það virtist ekki stoða. Ég neytti nú bragðs til að gera vitninu ljósa skyldu þess og ábyrgð. Ég las skrifaranum fyrir eina setningu í viðbót, sem var í mót- sögn við allt það, sem að framan var sagt, og svo bað ég vitnið að skrifa undir. En sem hann var í þann veginn að gera það, greip ég í handlegg hans og sagði: „Þér vílið ekki fyrir yður að undirskrifa yfirlýsingu, sem er þveröfug við þá, sem þér voruð að enda við að gefa, og þar með gerið þér yður sekan um glæpsamlegt athæfi.“ „Jæja, hvað sagði hann þá?“ „Hann svaraði hálfkjökrandi: „En, hcrra dómari, þér eruð miklu betur að yður en ég og vitið því betur en ég, hvað á að standa“.“ „Þarna getið þér séð,“ bætti Herra Thomas við, „ef dómari kappkostar að rækja starf sitt sómasamlega, verður hann að gæta sín að gera ekki skyssur. Og því megið þér trúa, kæri vinur, að það er cinber hugarburður, að dómstólum verði á mistök." ]ón Eiríksson þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.