Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 83

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 83
EGILL HALLGRÍMSSON: Jón Þorkelsson og Tliorkilliisjóður. Orlög mikjllar gjafar. Uppruni Jóns Þorkelssonar. Jón Þorkelsson eða Johannes Thor- killius, eins og hann sjálfur skrifaði sig á latínu, fæddist í Innri-Njarðvík í Gull- bringusýslu árið 1697 og ólst þar upp. Voru foreldrar hans Þorkcll lögréttumað- ur Jónsson hóndi í Njarðvík og Ljótunn kona hans Sigurðardóttir Árnasonar lög- rnanns, Oddssonar biskups í Skálholti, og var Jón einbirni þeirra. Var hann ná- kominn afkomandi síra Odds Oddssonar prests á Stað í Grindavík, 1602—1618, og á Reynivöllum í Kjós, 1618—1642, (d. 1649), „sem nafnkenndur var á sinni tíð og þótti margvís og fjölfróður". Meðal systkina Þorkels í Njarðvík (d. 1707), föður Jóns, voru þau síra Gísli á Utskál- um, 1691—1710, og Guðbjörg kona Gísla lögréttumanns í Ytri-Njarðvík (d. 1707) Ólafssonar. Þeirra son var Ólafur biskup í Skálholti Gíslason, og voru þeir Jón skólameistari og Ólafur biskup því syst- kinasynir. Lorfeður Jóns frá síra Oddi og afkomendur þeirra eru margir þjóð- kunnir menn. Þar á meðal má nefna skáldið og málsnillinginn Sveinhjörn Lgilsson, rektor, sem einnig er fæddur í Innri-Njarðvík um 100 árum síðar eða 6. marz 1791, dáinn 17. ágúst 1852, síra Björn Halldórsson í Laufási, föður Þórhalls biskups, Runólf Magnús Olsen á Þingeyrum, föður Björns M. Ólsen prófessors, fyrsta háskólarektors á íslandi, og marga fleiri, þótt ekki séu þeir taldir hér. Jón í Skálholtsskóla. Limmtán ára garnall var Jón Þorkels- son sendur í Skálholtsskóla, og var þar við nám í 3 vetur. Laðir hans lézt úr Stórubólu 1707, er drengurinn var 10 ára að aldri, en móðir hans bjó við all- góð efni og gat því kostað þennan gáfaða son þeirra til nárns. í Skálholtsskóla komu strax fram hinir miklu hæfileikar Jóns Þorkelssonar; á öðru skólaári var hann efstur sinna félaga, og er hann brautskráðist 18 ára gamall, var hann efstur í skólanum. Jón Vídalín, hinn kunni predikari og gáfumaður, var þá biskup í Skálholti og jafnframt um- sjónarmaður skólans. Jón Vídalín var mjög vandur í kennaravali. Hann veitti einnig sérstaka athygli þeim nemendum, er sýndu ágæta hæfileika eða sköruðu fram úr í námi, og studdi þá gjarnan til frekara náms og starfa. Einn þessara pilta, sem Jón Vídalín veitti sérstaka at- hygli, var Jón Þorkelsson. Eftir að Jón Þorkelsson hafði lokið skólanámi, dvaldi hann hér á landi um tveggja vetra tíma við kcnnslu og aðrar lærdómsiðkanir, annan á Staðastað hjá Þórði prófasti Jónssyni, mági biskups, en hinn í Skál- holti hjá Jóni biskupi sjálfum. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.