Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 86

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 86
EGILL IIALLGRIMSSON ANDVAIII llausastaðaskóli. — Teikning cftir Eggart Guðmundsson. syniegt að stofnaðir yrðu opinberir liarna- skólar, en svo sem kunnugt er urðu þeir ekki til fyrr cn löngu síðar. Um utanfarir stúdenta til náms í Kaupmannahöfn ræðir Jón og telur, að breytinga sé þörf. Höfundar að ævisögu Jóns komast svo að orði urn þetta mál: „Þetta athugunarefni stendur án efa í sambandi við ]pá þjóðlegu skoðun Jóns, að hér á landi ætti að vera framhaldsskóli, eftir latínuskólanámið, fyrir embættis- mannaefni landsins. Svo gömul er há- skólahugmyndin á landi hér.“ Jón skóla- meistari Iireyfir fyrst tillögum um ýmsar breytingar á skólum og kennslufyrir- komulagi hér á landi 1733. 1 Iafði hann í luiga að halda í Hítardal nokkurs konar prestaskóla eða framhaldsskóla fyrir stúd- enta. En prestaskóli á Islandi er ekki stofnaður fyrr en rúmum 100 árum síðar, árið 1847. ’ Þá er tillaga Jóns um „grasafræðing og landlækni, af því að enginn er sá í landinu, er beri skynbragð á þcssi efni til gagns“, eins og hann orðar það. Höf- undar ævisögu Jóns segja, að hann eigi „upptökin að uppástungu beint til stjórn- arinnar um landlæknisembættið, sem komst hér á 20 árum síðar, 1760 eða árið eftir dauða Jóns“, og má telja, að þá hafi hin fyrsta af stórhugmyndum Jóns komið til framkvæmda. Þá má benda á þá tillögu Jóns, að íslenzkir biskupar yrðu vígðir í landinu sjálfu. Benti hann á, að J>ar eð tveir biskupar væru í landinu, gæti annar biskupinn vígt hinn. Var Jiessi tillaga undanfari lagasetningar um tvo vígslu- biskupa í landinu, sem var ekki sett fyrr en árið 1909. Þá bar hann fram tillögu um „afnám brennivíns eða hegning fyrir vanbrúkan þess og fyrir ofdrykkju, sem af Jn'í leiðir". Tillögu þessa bar hann fram í anda merkustu samtíðarmanna sinna, er ofbauð óregla og drykkjuskapur þjóðar- innar. Ilér var fyrirboði og upphaf bind- indisstarfscmi í landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.