Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 91

Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 91
HELGI SÆMUNDSSON: íslenzkur sagnaskáldskapur 1949-1958. Verkefni mitt er að fjalla um íslenzkan sagnaskáldskap síðasta áratugar eða tíma- bilsins 1949—1958 að báðum árunum meðtöldum. Vil ég strax í upphafi reyna að gera örstutta grein fyrir vinnubrögð- um mínum til nánari skýringar. Hér mun aðeins rætt um skáldsögur og smásögur þeirra núlifandi höfunda, sem hafa kvatt sér hljóðs á þessu áraskeiði með því að láta bækur frá sér fara, Verða höfund- arnir nefndir því sem næst í sömu röð og bækur þcirra Iiafa út komið. Tíma- mörkin eru ekki dregin með bókmennta- sögulegar niðurstöður í huga, enda síð- asti áratugur naumast til þess fallinn. Llr- slitum ræður aðeins sú viðleitni að hug- leiða þann sagnaskáldskap okkar, sem nýjastan má kalla. Leikrit munu látin afskiptalaus. Höfundarnir, sem hér verða upp taldir, eiga fátt sameiginlegt nema að vera sam- tíðarmenn. Mér dettur því ekki i hug að ætla að draga þá í dilka bókmennta- sögunnar. Hitt vil ég taka fram, að þeir lifa og starfa á tíma, sem einkennist af miklum breytingum og jafnvel nokkrum háska, og hafa sumir mótazt eftirminni- Icga af þeim örlögum. Fólksfjölgunin í bæjunum segir æ meira til sín, en sveit- 'inar mega sín að sama skapi minna nema 1 endurminningunni, því að enn liggja þangað flestar islenzkar rætur. Aldarfar vélanna og tækninnar leysir gamla tím- ann af hólmi. Island nýtur ekki lengur þcirrar sérstöðu að vera langt frá (iðrum þjóðum. Það liggur í dag á krossgötum. Jafnframt erlendum áhrifum mikillar gestakomu og margvíslegra samskipta breytist svo menntun og lifsreynsla ís- lendinga. Norðurlöndin eru ekki framar andlegur útsýnisjaðar okkar. Islenzk æska leitar náms og mcnntunar langt út í heim. París, New York og London eru nú það, sem Kaupmannahöfn var fyrir síðari hcimsstyrjöldina. Tungumálakunn- átta Islendinga reynist meiri og fjölbreyti- legri cn áður. Gluggar okkar snúa í suður, vcstur og austur, og inn um þá berst allra átta blær af löndum og böfum veraldarinnar. Þannig liggur í augum uppi, að íslenzk sagnaskáld nútímans eigi um auðugri garð að gresja en fyrir- rennarar þeirra, hvort heldur er heima eða erlendis. Þessa gætir líka í skáldskap okkar. Utlend áhrif verða auðfundin, og finnst sumum nóg um í því efni. Ég fylli ekki þann flokk. Skáld hljóta að læra af öðrum. Og íslendingar skulu ekki vanmeta erlendu áhrifin i skáld- skapnum. Víst cr satt og rétt, að íslenzku fornsögurnar eru og verða dýrmætir fjár- sjóðir og ómetanleg arfleifð. Ennfremur hefur íslenzkt sagnaskáld okkar tíma gerzt slíkur landvinningamaður að verða sér úti um nóbelsverðlaunin og annað haft lófana á því gulli í vökudraumi. Samt munu heimsbókmenntirnar sýnu meiri skógur en íslenzki gróðurinn. Ungum rithöfundum er þess vegna hollt að læra af meisturum þeirra og ætla sér þvílíkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.