Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1959, Side 93

Andvari - 01.10.1959, Side 93
ANDVARI ÍSLENZKUR SAGNASKÁLDSKAPUR 1949—1958 203 GuSmundur L. Friðfinnsson. sagt um skáldsögu hans „Örlagaþræði", og hefur hún þó ýmislegt til síns ágætis, því að ritleikni og frásagnargleSi höf- undarins er óumdeilanleg. En bygging skáldsögunnar nær ekki tilgangi sínum. Sagan er ofhlaðin af frásögnum og at- hugunum og sver sig í ætt við fvrri hækur Björns T- Blöndals, enda þótt annaS hafi vakað fvrir höfundinum. Þess vegna verður skáldsaga hans að sama skapi ótrúleg og frásagnir hans eru skáld- legar. Hann ræður yfir stíl og orðtöfr- um, en þarf að hrevta um vinnubrögð til að geta samið góSa skáldsögu. GuSmundur L. FriSfinnsson hóndi á Kgilsá hefur reynzt heppnari, enda lagt rika stund á skáldsagnagerð. Bækur hans þrjár eru harla misjafnar að gæðum, cn ojóta furðanlegrar sérstöðu. Þar vill norð- lenzkur bóndi gerast skáldsagnahöfund- Ur °g nær settu marki. „Máttur lífs og ni°ldar“ er laundrjúg skáldsaga, þó að hún sé raunar viSvaningslega skrifuS. Nærfærni höfundarins minnir þar stund- Thor Vilhjálmsson. um á hugkvæmni. „Leikur blær að laufi“ tókst hins vegar illa. En með síðustu skáldsögu sinni, „Hinumegin við heim- inn“, kemur Guðmundur L. FriSfinns- son skemmtilega á óvart. Þetta er vand- virknisleg og listræn skáldsaga og höf- undi sínum til sóma. GuSmundur ratar aS sönnu í freistni langsóttrar tilgerSar af því að hann langar svo mikið að vera hugkvæmur, en hún nær aðeins til atika- atriða í byggingu sögunnar og er eins og ryð á góðu stáli. Sagan er sterk, per- sónuleg og dulsönn og nýr sigur ís- lenzkrar alþýðumenningar. Nú kemur röðin að Thor Vilhjálms- syni og þar með umheiminum, því að höfundurinn er farfugl á skáldaþingi okkar. Tlior varð strax kunnur af fyrstu hók sinni, „MaSurinn er alltaf einn“. Efni liennar eru svipmyndir, scm hæpið mun að kalla smásögur, en opinbera samt ærinn skáldskap, þar sem ferskur stíll, ungæðislcg dirfska og hugkvæmnisleg frásagnartækni vekur undrun cða vcldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.