Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1959, Side 99

Andvari - 01.10.1959, Side 99
ANDVARI ÍSLBNZKUIl SAGNASKÁLDSKAPUR 1949—1958 209 ]ón Dan. Geir Kristjánsson. reynsla Geirs Kristjánssonar móti sögur hans til góðs og ills, og þar hefur sprottið athyglisverður sltáldskapur, hvað sem mönnum virðist um jarðveginn. Mestu máli skiptir, að skáldin finni til í veðri samtíðarinnar og segi það, sem þeim býr í brjósti. Og það hefur Geir Kristjánsson gert í „Stofnuninni". Jón Dan var lengi búinn að fást við ritstörf og hafði unnið til verðlauna áður en smásagnasafn hans „Þytur um nótt“ varð að bók. Höfundurinn er þremur arum eldri en Ólafur Jóh. Sigurðsson og gaeti þess vegna verið margra bóka mað- ur. Jón fór hins vegar hægt af stað. hamt er „Þytur um nótt“ ekkert úrval og sögurnar misjafnar. Langbezt tekst höfundinum í Kaupverði gæfunnar. Sál- Læðilegur næmleiki og kliðmjúkur stíll Jóns Dan fellur þar vel að efninu, og sagan verður sterk heild í allri sinni hóf- semi og varfærni. En Kaupverð gæfunnar er undantekning, þó að höfundurinn ýerði að teljast fundvís rithöfundur. Jón a stundum í dálitlum vandræðum með sögugerðina, og fyrir kemur, að hann velur sér efni, sem ekki hentar hans aðferð. En stílræn vandvirkni höfundar- ins er til fyrirmyndar og tryggir Jóni Dan sigur, þegar sagan gengur upp í efninu og efnið í sögunni. Skáldsaga Jóns, „Sjávarföll", er hagleg tilraun, sem ber sæmilegan árangur, en heldur ekki meira. Hún mun of samþjöppuð, og tímaskyn hennar virðist einhvern veginn á reiki, þó að sú ályktun sé kannski fremur sök lesandans en höfundarins. Auk þess vill Jón Dan láta söguna tákna annað og meira en hún rís undir. Þó er lakast, hvað sögufólkinu skammtast naurnt svipmót, eiriken.ni og örlög. Ungu sagnaskáldunum hættir til að láta sögu- fólk sitt vera annaðhvort gott eða vont. Sá skáldskapur er lífinu fjarlægur og þess vegna ósennilegur. Þetta hendir Jón Dan í „Sjávarföllum". Gallar sögunnar eru raunar snotrir, því að vandvirkni höfundarins segir alltaf til sín, en kostir hennar hefðu þurft að vera fleiri og skýrari. Jón Dan er svo slyngur smá- 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.