Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1959, Side 108

Andvari - 01.10.1959, Side 108
218 MAGNÚS V. FINNBOGASON ANDVABI sumur og voru sumir orðnir flokksstjórar. Margir þeirra komu beint a£ sjótrjánum; voru þeir á skútum á vertíðinni, en í vegavinnu yfir sumartímann. Þá komu Eyrbekkingar og Stokkseyringar, Þor- lákshafnarmenn, Olfusingar og Flóa- menn, en mjög fáir eða engir voru úr öðrum sveitum. Einn þeirra, sem fyrstir lcomu, var járnsmiðurinn, Sigurður Gunnarsson, og eitt af fyrstu verkunum var að hrófa upp kofa yfir hann og smiðju hans. Þessi smiðjubygging var síðan endur- tekin með um mánaðar millibili, því að járnsmiðurinn varð ævinlega að vera til taks og fylgja vegagerðarmönnununr eftir. Sigurður tilheyrði ekki neinum sér- stökum vinnuflokki, því að allir þurftu á lionunr að halda, og hann varð að vera allra þjónn. Verkefni hans var aðal- lega að skerpa liaka, skóflur, járnkarla og yfirleitt gera við allt, scm bilaði. I lann járnaði og hestana og lrafði til þess skeifur, sem hann hafði snríðað um veturinn. Sigurðúr varð nrér flestum fremur minnisstæður. Idann var hin mesta lram- hleypa til vinnu, en ekki var hann alltaf gustgóður, þegar þrír eða fjórir komu í einu með biluð verkfæri og brotin sköft. Og allir vildu fá sig afgreidda tafarlaust, því að okkur larrgaði ekki til, að Erlendur kænri að okkur hangandi í biðröð við smiðjuna hjá Sigurði. Hefðu þá getað hrotið nokkur óþvegin orð, því að báðir tóku hressilega upp í sig, þegar svo lrar undir. Stundum heyrði ég Erlend henda græskulaust ganran að Sigurði fyrir skap- Irræði lrans; annars var honum víst vel til Sigurðar, — kunni vel að nreta dugnað hans og trúmennsku. Nú var hverjum flokksstjóra úthlutað því stykki, scm lrann skyldi lrafa. Fyrsta verkefni flokksins var síðan að finna þurran tjaldstað og setja upp tjaldið og búa um sig að öðru leyti. Flokksstjóra var nú afhent skrá um þá menn, sem með honum áttu að vera, og jafnframt því skrá unr þau verkfæri, sem hann átti að fá og síðan standa skil á, þegar vinnu væri hætt að haustinu. Sjö eða átta menn voru í hverjum flokki, og urðu þeir allir að hafast við í einu og sama tjaldi. Verkfæri þau, sem hverjum flokki var úthlutað, voru töluvert nrismunandi eftir því lrvað flokkurinn átti að vinna. Þeir, sem áttu að vinna að undirhleðslu vegarins, fengu þessi verkfæri: 1. eina skóflu handa hverjum nranni, 2. einn púkkhamar handa Irverjum þremur, 3. tvær stórar sleggjur, 4. tvo járnkarla, 5. tvennar hjólbörur, 6. einn ristuspaða, 7. tvær kvíslar og tvo cða þrjá haka. Smámulningsflokkurinn fékk snrá- Iranrra á stærð við hnoðhanrra og að auki stóla eða skenrla, sem þeir sátu á við vinnu sína, en engin önnur vcrk- færi. „Grúsaringar", þ. e. þeir, sem önnuð- ust ofaníburðinn, fengu skóflur, haka og járnkarla; önnur verkfæri þurftu þeir ekki. Eru þá upp talin þau verkfæri, sem við áttum að nota til að gera veginn frá Olfusi að Þjórsá, — að undanskildum liestvögnum. Þcgar ég kom að Sclfossi, voru ckki aðrir komnir en Erlcndur og tvcir cða þrír menn með honum. Var nú tckið til við að undirbúa vinnuna að öllu leyti. Morguninn eftir að ég konr að Sel- fossi sendi Erlendur mann til mín að láta mig vita, að ég ætti að koma til að taka þátt í að stika út veglínuna. Var nú mælt út stykki handa hverjum flokki. Oftast voru þau 40—50 færur, cn nokkuð mismunandi löng, og fór það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.