Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 32
28 Athyglin. Andvari sjá, í hvernig fötum hann væri. >Ljómandi eru þetta falleg föt«, hugsaði ég, þegar ég sá vel búinn mann. A bak við allt lá óþægilegur grunur um það, að ég væri ekki sæmilega búinn. — Síðan hefir það verið mér ljóst, hvílíkur kross er lagður á kvenfólkið með klæðatízkunni. Af því að tízkan breytist stöðugt og kven- búningar eru hins vegar miklu fjölbreyttari en karla, er miklu erfiðara fyrir konur en karla að velja sér föt og fylgjast með tízkunni. Af því leiðir sífellda hættu á, að valið misheppnist, og að stinga í stúf við aðrar. Af- leiðingin er sú, að mörg konan mætir aldrei svo annarir að hún mæli ekki búning hennar með augunum. Á bak við liggur hugsunin um það að líta ekki ver út e* aðrar. En hugurinn getur hneigzt í sérstaka átt, án þess nokkurt sérstakt takmark eða markmið valdi. Vér tökum ósjálfrátt eftir öðrum hlutum, þegar vér erum í glöðK skapi, heldur en þegar illa liggur á oss. Að „glöðum er befra en glúpnanda hvat, er at hendi kemr", er meðal annars af því, að athygli hins glaða beinist einmitt ósjálfrátt að öllu því, sem miðar að því að bæta úr því, sem á kynni að bjáta, öllu því, sem hjálpað getur lil þess að komast út úr ógöngunum, þar sem hinum hnuggnu hættir við að sjá ekki annað en það, sem gerir illt verra. 3. æfing. Eitt af því, sem ræður því, hvaða hlutir vekja ósjálfrátt athygli vora, er æfingin. Því oftar sem vér af einhverjum ástæðum höfum gefið einhverju gaum, því greiðlegar kemur það oss til vitundar. Vér sjáum nndir eins það, sem vér höfum lært að sjá. Læknir, sem lítur á mann, sér ef til vill undir eins það í útliti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.