Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 53
Andviri Athyglin. 49 færa hwerf nýtt atriði rétt undir þá hugsjón, sem það heyrir til, þarf góða greind, sem ekki kallar hwítt svart og svart hvítt, heldur sér hlutina eins og þeir eru. Og sé hæfileikinn tii að stjórnast af hugsjónum skilyrði þess að menn geti eflt hæfileikann til sjálfráðrar athygli al- mennt, þá má búast við, að munur sé mikill á mönnum í þessu efni, ekki síður en á greindinni. Athygli vor ræður ekki að eins því, hvað kemur oss til meðvitundar af umheimi, heldur ræður hún og því, hvað festist í minni; hún ræður og gangi hugmynda vorra, endurminninga og ímyndana að mjög miklu leyti. Hún er kjarninn í allri rökhugsun, og hún ræður hreyf- ingum vorum. Valdið yfir athyglinni er valdið yfir sjálf- um oss. En þó að valdið yfir athyglinni sé einhver hinn dýr- mætasti eiginleiki, sem maður getur eignast, og vert að kennarinn geri það sem hann getur til að efla hann hjá nemendum sínum, þá dregur það ekki úr þeirri skyldu kennarans að reyna með öllum hætti að glæða áhugann á efninu sjálfu og gera námið með þeim hætti léttara. Erfiðleikarnir, sem liggja í efninu sjálfu, verða allt af nógir til þess að æfa hæfileikann til að leggja á sig erfiði, séu kröfurnar til skilnings á því nógu háar. Vís- vitandi athygli kostar allt af meiri áreynslu og þreytir þvi meira en sjálfkvæm athygli, og því minni sem and- le2 og líkamleg orka nemandans er, því léttari byrðar verður að leggja á hana. Ljúft starf þreytir minna en óljúft, þess vegna dregur ánægjan í kennslustundunum hálft hlass. Allir vita, hve erfitt er að halda athyglinni vakandi, þegar maðurjer þreyttur. Hugurinn reikar þá frá efninu °2 alls konar óviðkomandi hugmyndir steðja að. Að nemendur taka ekki eftir, getur oft verið af því að þeir 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.