Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 94

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 94
90 Enn um kornyrkju á íslandi. Andvari og mér þykir líklegt, að hún geti þrifizt víðar en á Suðurlandi. Viðgangur kornyrkjunnar fer eftir því, hversu vel henni verður tekið af íbúum sveitanna, og hve ötul- Iega verður að því unnið, að útbreiða réttan skilning á nytsemi hennar fyrir íslenzka jarðrækt. Ef litið er á það, sem kornyrkjutilraunirnar hafa sýnt um uppskerumagn af byggi, borið saman við ræktað graslendi, þá verður samanburðurinn þannig: Fjögurra ára tilraunir með bygg í stöðinni á Sámsstöðum, uppskera í FE. 4784 af ha, en af túni, sem gefur af sér 75 hesta, 3410 FE. — Má af þessu sjá, að landið getur gefið meira af sér í korni en grasi. Væri óskanda, að þeirri kynslóð, er nú lifir, heppn- aðist að endurreisa kornyrkjuna, einstaklingum og þjóðarheildinni til hagsbóta. Er óhætt að fullyrða, að ef kornyrkja kemst hér á, muni hún setja nýjan svip á íslenzka jarðrækt og færa hana í vissari og betri far- veg en áður hefir þekkzt. Jarðvinnsla yrði almennari, og menn kæmust samfara kornyrkjunni betur inn á þá braut, að vinna jarðyrkjustörfin sjálfir með tækjum og vinnuafli búanna. Samfara því fengi þetta starf, sem nú er lítt iðkað hér, meiri festu. Vrði, þá er fram liðu stundir, landsmönnum í blóð runnið að yrkja þá jörð sjálfir, er þeir hafa umráð yfir, og þeim ber skylda til, bæði gagnvart þjóðfélaginu og sjálfum sér að nytja á sem fullkomnastan hátt. Er það verkefni handa þeim, sem vinna vilja íslenzk- um búskap gagn, að leggja hér hönd á plóginn. Þarf það og að vera hlutverk löggjafarvaldsins, í þágu þessa málefnis, að sjá um, að kornyrkja verði styrkt af hinu opinbera, ekki síður en aðrar þær framkvæmdir, sem nú njóta styrks samkvæmt jarðræktarlögum. Klemens Kristiánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.