Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 30

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 30
26 Athyglin. Andvnri hlutum. Það er eins og hugmyndin taki við honum opn- um örmum. 2. Horf. Næsta atriði, er ég vil nefna, er það, í hvaða átt hugurinn stefnir. Eg skal skýra það með einfaldri tilraun. Klippið nokkra pappírsmiða, sinn með hverjum lit og lögun, leggið þá á borð og hyljið með pappírs- örk. Spyrjið svo einhvern, hvernig miðarnir séu litir, kippið örkinni burt rétt sem snöggvast, og hyljið svo miðana aftur. Eg spái því, að hann muni geta sagt nokkurn veginn rétt um litina. En ef þér spyrjið, hvernig hver miðinn var í Iögun, þá mun svarið ekki vera eins, greitt eða rétt. Spurningin beinir huganum að litnum, ekki að neinum sérstökum lit, heldur að lit almennt, og það greiðir engu að síður fyrir athuguninni; en formið var ekki nefnt, þess vegna beindist hugurinn ekki að því. Slíkar spurningar geta nú vaknað hjá manni sjálfum alveg ósjálfrátt og meira eða minna óljóst, og orka þó. Maður lítur t. d. á himininn út um gluggann, sýnist hann regnlegur, lítur svo á gangstéttina og sér örsmáa dropa á henni, sem maður mundi ekki hafa tekið eftir, hefði spurningin ekki vaknað. Margur maður man ekki, hvort tölurnar á úrskífunni hans eru rómverskar eða arabiskar. Hann hefir allt af litið á klukkuna til að gá að fíman- um, en ekki til að gá að tölustöfum. Darwin segir í æfisögu sinni, að enginn geti athugað vel, nema hann sé fullur af tilgátum. Hver tilgáta er sem spurning, er maður leggur fyrir sig. Hún beinir huganum ósjálfrátt að öllu, sem gæti verið henni til styrktar. — En hug- urinn getur stefnt að ákveðnu marki, þó að engar ákveðnar spurningar eða hugmyndir um markmiðið sé í huganum, og það stjórnar athyglinni engu að síður. Hafi maður t. d. ásett sér að reisa hús og hugsað um, hvernig það ætti að vera, brotið heilann um, hvernig gluggar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.