Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 50
46 Athyglin. AndMri markmiðið, ástæðuna til að halda athyglinni við bókina. Maðurinn getur jafnvel ásett sér í senn að vera ekki að hugsa um prófið (því að það dragi frá athyglinni) og að halda athyglinni við bókina. Ásetningurinn að ná prófi leiðir af sér ásetninginn að halda athyglinni við bók- ina, og í því felst meðal annars að hugsa ekki um prófið, né sönginn né annað slíkt. Með öðrum orðum: Ásetning- urinn um að halda athyglinni við bókina er einn þáttur í aðalásetningnum, að ná prófi, og fær styrk sinn þaðan, þó að markmiðið, sem ásetningnum veldur, hverfi úr meðvitundinni um skeið. Það er með athyglina eins og hvert annað ástand: vér getum sett oss í það með því að setja oss í sér- stakar stellingar, og þegar vér einu sinni erum komnir í það, getur það varað um stund. Það er líkt og þegar vér tökum stökk: síðasta spyrnan ræður ferðinni næsta augnablikið, því betra sem tilhlaupið er, því lengra fleytir það oss áfram. Sé viðfangsefnið oss sérstaklega óljúft, þá verðum vér í fyrstu að taka nýtt og nýtt tilhlaup, með nokkru millibili, en ef vér látum ekki undan, fáum vér óðar en varir sigurlaunin í þeirri mynd, að efnið fer sjálft að draga oss að sér. Þegar kemur upp fyrir örðugasta hjallann, opnast oss einhver útsýn yfir efnið, sem dregur að sér hugann, og undir eins og einhver þáttur efnisins verður þannig partur af sjálfum oss, greiðir hann hinu veg. »Sá, sem hefir, honum skal gefið verða<. Ein hin mikilvægasta spurning uppeldisfræðinnar er sú, hvort hægt sé að æfa og styrkja hæfileikann til sjálfráðrar athygli. Fæstir mundu efast um það, að hægt sé að æfa athyglina við sérstakt efni, svo að manni veitist léttara og léttara að festa athyglina við það; t. d., að sá, sem í fyrstu hefir óbeit á reikningi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.