Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 62
58 HeyþurkunarvéL Andvari loffsins (og raunar er þetta töluwert lægra, ef reiknað er með lægra verðinu fyrir dráttarvélina). Og þess ber að gæta, að ekki þyrfti nema tvær manneskjur við vinnuna, einn til að aka heyinu að og annan til að koma því fyrir í hlöðu — auk mannsins, sem með vél- ina færi, því að hann ynni því nær fullt verk fyrir það, þó að hann sæi um að halda vélinni í gangi. Enn er eftir að skýra frá verðinu á heyþurkunar- vélunum. Það var í haust sem leið: Hreyfanlega vélin 380 sterlingspund, en hin grunnmúraða 297 sterlings- pund, báðar í Lundúnum. Við verðið er það að athuga, að hin fyrnefnda er þar af hendi látin fullgerð, eins og hún á að notast. En, eins og að framan sést, er hún svo stór, að eflaust yrði mjög erfitt að flytja hana, því að hún yrði að flytjast í einu lagi. Aftur er grunnmúraða vélin ekki öll innifalin í þessu verði, því þar þarf að gera undirstöðurnar, steypa kassann og hlaða eldstóna. Hér er auðvitað um allmikinn kostnað að ræða, en þó er það bót í máli, að það mun vera á flestra færi að vinna þetta verk sjálfir og því gera það svo ódýrt sem unnt er. Að vísu verður steypa þessi að vera vel gerð, því að hún á að vera loftheld. Flutningurinn á henni yrði auðveldur og ekki mjög dýr, því að hún yrði flutt í pört- um. Það er ekki unnt að segja ákveðið, hvað hún myndi kosta hingað komin, fullgerð og uppsett, en líklega yrði hún ekki miklu dýrari en hin vélin, og búast mætti við því, að hún kostaði aldrei meira en 10000 krónur, og þó líklega vel í lagt. Þá skal með fám orðum skýrt frá því, hvernig vél þessi vinnur það verk, sem henni er ætlað að vinna. Mér gafst kostur á að sjá allmikið af heyi, sem hún hafði þurkað og ýmsar tegundir, þar á meðal smáhey, mjög líkt vorri töðu. Og ég býst við, að allir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.