Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 70
66 Um slysalryggingar. Asdvari 5 smálesta. — Árið 1926 var þó sú skýring gerð með þál., að iðgjöld fyrir skipverja, er vinna fyrir hlut af afla eða hundraðsgjald, megi greiðast af óskiftum afla skipa og báta. Byggðist skýringin á því, að hlutamenn mættu skoðast hluttakar í út- gerðinni. 5. Tryggingarvinna skyldi greind í flokka eftir mis- jafnri slysahættu og iðgjöldin ákveðin misjöfn eftir því. Bæði áhættuflokkun og iðgjaldahæð hvers á- hættuflokks skyldi ákveðið í reglugerð, í stað þess,, að iðgjaldahæðin hafði áður verið ákveðin í lögun- um sjálfum. 6. Auk ekkna, barna, foreldra og systkina var fóstur- börnum og fósturforeldrum nú ákveðinn réttur til dánarbóta, þó með nokkrum takmörkunum að því er fósturforeldra snertir. 7. Refsiákvæðum fyrir vanrækslu á tryggingu rar breytt. Áður voru þau þannig, að atvinnurekandanum var gert að endurgreiða slysatryggingunni allar bæturnar fyrir hinn vátryggða mann, ef trygging hafði verið vanrækt, nú var honum að eins gert að greiða tvöföld iðgjöld, þau er vangoldin voru, og sektir að auki. 8. Áður hafði ríkissjóður að eins tiltekna takmarkaða ábyrgð á því að tryggingin gæti staðið í skilum um bætur, nú var ábyrgð ríkissjóð gerð ótakmörkuð. Breytingarnar 1925 marka aðalsporið í sögu og þróun slysatryggingarinnar hér á landi, hingað til. Með þeim breytingum komst tryggingin hvað skipulagið snertir, að öllu verulegu í líkt horf og slysatryggingar í öðrum löndum. Með reglugerð útgefinni 2. jan. 1926 voru svo settar ýmsar nánari ákvarðanir um trygginguna, og sama dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.