Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 7
Andvari Sigurður Stefánsson prestur í Ögurþingum. Stefán hét maður. Hann var Stefánsson og Þorbjargar Þorláksdóttur, Höskuldssonar á Syðstugrund í Skaga- firði. Faðir Stefáns eldra var Sigurður Sigurðsson, Hallgrímssonar, þess er bjó á Steini á Reykjaströnd. Faðir Hallgríms var Halldór lögréttumaður Þorbergsson, Hrólfssonar hins sterka. Frá Hrólfi eru komnar miklar ættir og er margt þroskamanna í þeim ættum. Stefán fekk þeirrar konu, er Guðrún hét, dóttur Sig- urðar hreppstjóra Guðmundssonar á Heiði í Göngu- skörðum. Reistu þau bú á Ríp í Skagafirði árið 1853, en árið 1855 fóru þau búferlum að Heiði í Göngu- skörðum og bjuggu þar lengi síðan. Sonur þeirra Stefáns og Guðrúnar var Sigurður prestur. Hann fæddist á Ríp árið 1854 hinn 30. dag ágústmánaðar, en fluttist með foreldrum sínum að Heiði og ólst þar upp. Börn Stefáns og Guðrúnar, þau er úr æsku komust, voru auk Sigurðar: Þorbjörg, er gefin var Birni hreppstjóra ]ónssyni, er lengi bjó á Veðra- móti í Gönguskörðum, og Stefán alþingismaður á Möðru- völlum, síðar skólameistari á Akureyri. Var Sigurður elztur þeirra systkina, en Stefán yngstur. Stefán faðir Sigurðar var vel fjáreigandi. Hann var hinn mesti búsýslumaður, ákafamaður í lund, ör og tilfinningaríkur. Hélt hann hjúum sínum mjög til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.