Spegillinn - 01.12.1927, Page 7

Spegillinn - 01.12.1927, Page 7
SPEGILLINN 99 Hreingerning í Bolungaruík. skólamönnum atvinnu. Auðvitað veitir Sívertsen verslunarskólamönnum aftur atvinnu, ]>egar hann verður ráðherra. Annarhvor varð að byrja. w Ef Einar hefði ráðist á Hermann í rjettinum, tekið hann glímutökum og skelt honum, sem vel hefði getað kom- ið fyrir, því Einar er hnellinn, þá hefði Hermann orðið að afsala sjer titlinum glímukonungur íslancls. Sýnir þetta, að Hermanni hefir mjög aukist kjarkur, því til þessa hefir hann forð- ast öll fangbrögð af ótta við að missa þennan veglega titil. w „Öll ógæfa Árnessýslu stafar af því að verkfræðingaþjóðgatið datt ofan í pyttinn,“ segir gatamálaráðherrann. — Letta er deginum ljósara, því hefði elcki svona slysalega tekist til, hefði „Framsókn" aldrei fengið fylgi í sýsl- unni, og Jónas ]>á sennilega aldrei orðið ráðherra. Ógæfa einnar sýslu er þannig ógæfa alls landsins. (Magiiús (itiðnniiidssoii) tekur að sjer allskonar viðgerðir á skip- um og bátum, sem að trjesmíði lúta. Verðið lágt, verkið fljótt og vel af hendi leyst. Allskonar efni til viðgerða og nýbygg- inga ætíð fyrirliggjandi. Linoleum, mestar birgðir, I æ gs t verð. UIsterar Og rykfrakkar á unglinga, kærkomin jólagjöf. Stór afsláttur til jóla. Vigíús Guöbranðsson klæðskeri. Aðalstræti 8.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.