Spegillinn - 01.12.1927, Page 8
KONFEKTKASSAR
Húsmæður!
biðjið um
„PET“-mjólk
Nvkomið:
Feikna mikið úrval af allsk.
glervöru,
hentugri til jólagjafa.
H. P. Duus.
s P K (! I I, I. I N \
Honungsríklð Bolungarvlk.
Konungsríkið Bolungarvík er 5 km2
og íbúatala um 800. Er það því sem
stendur minsta ríki í álfunni og tals-
vert vesaldarlegra en Monaco, enda
hefir enginn opinber spilabanki verið
.settur ]>ar ennþá á stofn. Bolungarvik
er lukt háum fjöllum á þrjá vegu og
verður ]>ví aðeins sótt á þá hlið, er að
sjónum snýr, ef til ófriðar kæmi. Bol-
víkingar eru sjósóknarar miklir og
stunda sjóinn af kappi, jafnt nætur
sem daga. Haraldur reri ]>ar eina ver-
tíð í æsku sinni og þótti linari á dag-
inn en á nóttinni. Æðsti maður í Bol-
ungarvík hefir um langt skeið verið
Pjetur Oddsson, sá sem nú hefir fengið
einræðisvald í ríkinu undir nafninu
„Pietur hinn I. ísl. zar“. Höll hans
stendur í utanverðri miðri borginni.
Forsætisráðherra er Arngr. Fr. Bjarna-
son, sá er kunnur er frá Fiski]>ingum
og af framboði í N.-ísafjarðarsýslu.
Tildrögum öllum og viðburðum, er
snerta þennan klofning hins ísl. ríkis,
er ítarlega lýst í „Tímanum“, 50. tbl.
frá 12./11. ]>. á., undir yfirskriftinni:
„Ujjpreisn í Bolungarvík". Nægir því í
því efni að vísa til áðurnefndrar lýs-
ingar, einkum ]>ar sem lesendur Tim-
ans og Spegilsins munu vera hinir
sömu. En hinsvegar viljum vjer þó,
síðari tímans vegna, ekki láta ]>ess
ógetið, að ]>að er föst sannfæring vor,
að til þessarar ríkissundrungar hefði
ekki komið, ef vorum ráðum hefði ver-
ið hlýtt, en aldrei ]>essu vant fór stjórn-
in sínu fram í þetta sinn.
X’egar uppreisnin var byrjuð og vjer
urðum ]>ess varir, að fyrirhugað var
að senda stríðsskipið „X’ór“ þangað
vestur, til ]>ess að kæfa hana niður,
]>á sögðum vjer undir eins: „I»etta er
óhyggilegt. X’að er miklu betra að senda
„Óðin“. Bolvíkingar missa ekki kjark-
inn þó skotið sje á ]>á 18 púðurskot-
um. I>að ]>arf að skjóta skörpu. En
nú hefir Jóhann lært hjá Dönum, en
Friðrik ekki, en Danir eru miklu hug-
aðri en íslendingar, sem sjá má af því
að Sören á Drotningunni þorði að veita
vín hjer á milli hafna, ]>ó Jónas væri
með, en það þorði Einar á Goðafoss
ekki. Islendingar hafa lika oft verið
hræddir við Dani, en Danir aldrei við
íslendinga, því það mun sannast á
sínum tíma, hvað sem „Skutull" segir,
að kóngurinn mun ]>ora að horfa fram-
an í Jónas; en kongurinn er danskur,
sem betur fer, en Jónas íslenskur, sem
ver fer.
En vegna ]>essa athugaleysis fór nú
sem fór. Reyndar er nú kannske ekki
svo mikill skaði skeður. I>essi vestur-
kjálki hefir altaf verið bölvað illinda-
horn — allir ]>ekkja samlyndið á ísa-
firði, bæði að fornu og nýju — og ekki
til mikillar uppbyggingar fyrir landið.
Inn á við gerir þetta því ekkert, ]>ó
Víkin færi. Er einna leiðinlegast fyrir
konginn, að missa þennan spón úr titl-
inum sínum. En bótin er, að nú hefir
hann fengið Sljesvík aftur, og munum
vjer því, ef hann minnist á þetta við
oss, segja honum, að hann skuli ekki
taka sjer þetta nærri og láta sjer
standa á sama í „hvorri Keflavíkinni
hann rær“.
Innflutningsbannsauglýsingin.
Einhver gat þess til, að „vitlausa
innflutningsbannsauglýsingin“ frá at-
vinnumálaráðuneytinu væri samin af
dýralækninum.
I’etta er tvöfaldur misskilningur.
Fyrst og fremst hefur Hannes ekki
samið auglýsinguna, því hann vildi
láta banna alt undantekningarlaust,
og sagði, að það væri sparnaður að
kaupa ekki neitt.
í annan stað er auglýsingin alls
ekki vitlaus. Það þýðir ekkei-t að koma
með þá mótbáru, að vjer getum feng-
ið danska smjörið og dönsku eggin
frá Bretlandi og stafi af því sama
hættan og það kæmi beint frá Dan-
mörku.
„Það er stórt orð Hákot“. Það er
stórt orð Stóra-Bretland. Ef eggja-
kassinn og smjörpinkillinn smitar
ekki bresku kýi'nar og skosku ærnar,
er varla hætta á að þeir smiti belj-
urnar og rollurnar okkar, sem bæði
eru miklu færri og smæri'i. Vjer sjá-
um heldur ekki betur en að Bretinn
verði með þessu nokkurskonar til-
raunadýr, sem vjer getum haft mikil
not af í þessu skyni.