Spegillinn - 01.12.1927, Page 9

Spegillinn - 01.12.1927, Page 9
SPEGILLINN ÍÖÍ Samuinnu-taðkuömin býr til tollara. Drjúgur er Mjallar-dropinn. MJALLAR-MJÓLK er seld hjá öllum kaupmönn- um og kostar 70 aura dósin. * HEILDSÖLUBIRGÐIR a 11 a f fyrirliggjandi hjá um- boðsmönnum verksmiðjunnar: Hi. F. H. Kjartansson 8: Co. Reykjavík. Að banna að kaupa dönsku vöruna frá Bretlandi er sama sem að banna að kaupa nokkrar vörur frá Bretlandi, sem er óhugsanlegt. Því þá yrðu öll vor viðskifti við Bretland að hætta, og þá' yrðum vjer líka að banna Jónasi að fara til London, sem er ennþá óhugsanlegra. Það er gagnslaust að halda því fram, að egg, sem orpin eru í Kaup- mannahöfn, sjeu hættulaus, því þar sje engin gin- og klaufaveiki. Allir vita, að egg eru ekki með öllu óskyld fiðurfje. Þegar því fiður, fjaðr- ir og dúnn af áðurnefndu fje er bann- vara, sem sjaldgæft er, hlýtur hver heilvita maður að sjá, að eggin hljóta líka að fylgja með. „Þetta er heldur ekki til þess að gjöra neitt veður út af því,“ sögðum vjer líka við atvinnumálaráðherrann, er vjer ræddum um, hvort dansk-ísl. viðskiftum stæði nokkur hætta af þess- ari ráðstöfun, „því það má leyfa inn- flutninginn og sótthreinsa vörurnar“. „Já, jæ-ja,“ sagði Tryggvi. „Ætli það sje nú ekki nokkuð erfitt með sumar vörutegundirnar, t. d. smjörið? “ „O, sei, sei, nei“, sögðum vjer. „Það mmm^mmmSmmmmmmmm selur ósviknar tDÖrsir. Hringid í síma 14-9-8! Simi 1498. —----------Sími 1498. mmm^mmmmmmmmmmm má t. d. sjóða pinklana í karbólsýru, og fengjum vjer þá um leið brætt smjör og karbólsýrusósu út á fiskinn. Af þessu kæmi ef til vill dálítill munn- sviði, en gin- og klaufaveiki væri úti- lokuð“. „Þetta er líklega rjett“, sagði Tryggvi. „Þið hafið ráð við öllu, þess- ir Spegilsmenn. Við skulum bara láta það fjúka“. Gin- og klaufauelki&vöröur Spegilsius. Símar: 1520 & 2013. Bruna- Sjó- Farangurs- Bifreiða- Slysa- Ttygginsar HI Trolle k Rotlie

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.