Spegillinn - 01.12.1927, Blaðsíða 19
S P E G 1 L L IN N
111
Hjólreiðin á Rkureyri.
B r j e f
systranna Ellu og Tótu Finnsss. í
Elsku Tóta mín!
. . . t>á er ekki lítil breyting í vænd-
xim á Bakkanum: Rjett viö alfaraveg-
inn er búið að byggja feiknastórt og
fallegt steinhús. Einn af Grímsbýmönn-
unum, sem taldist vera |>ar áður fyr,
’hefir gefið lóðina undir húsið; lóðin er
;stærri en nokkur kálgarður og eintóm
urð, vatnið er ójmjótandi, ]>ví ]>að er
bæði „undir og ofan á“. Þeir höfðu
komið ]>angað einliverntíma að sunnan
•einhverjir tveir úr skipulagsnefndinni
— mjer var sagt, að annar væri kall-
aður landfýsikus, en hinn nefndi sig
húsameistara himnaríkis, jeg veit samt
ekki, hvort ]>etta er rjett — og hafi
ætlað að setja ]>ar upp slátrunarhús
handa læknunum, en svo hafi einhverj-
ir aðrir komið ]>angað í sumar og um-
túrhað ]>éssu öllu og ætli nú að nota
húsið fyrir tugthús og lóðina fyrir leti-
garð. Það er eins og gefanda lóðarinn-
ar hafi órað eitthvað fyrir því, að ]>etta
ætti fyrir honum að liggja, að fá hent-
ugt og tilvalið húsnæði handa sjer, síð-
ustu æfiárin, til að dvelja í, enda á
liann ]>að skilið, karlskinnið; ]>að sýnir
Bakkinn sjálfur nú orðið og á hann að
allra dómi mestan ]>áttinn í því, hversu
breytingin þar er orðin stórkostleg. 1
sambandi við tugthúsið og letigarðinn
á að setja ]>arna stórt nautabú, en svo,
þegar til á að taka, er elíkert nautið
til, nema ]>etta eina: ,,Bakkanautið“
gamla.
Þegar þessi nýbreytni var gjörð —
að breyta luísinu úr slátrunarhúsi í
tugthús og letigarð — er sagt að fýsi-
kusinn hafi sagt: „Það er ágætt, alveg
fyriríafc“, enda fái hann bráðum stærra
slátrunarhús nær sjer, en að staðurinn,
húsið og heila dótið sje ,,ágætt“ og „al-
verða eins og að
undanförnu best
— hjá okkur —
Jón Hjartarson & Co.
Hafnarstræti 4. Simi 40.
veg fyrirtak“, hafa ungmennin á Bakk-
anum og hinn uppvaxandi strákálýður
þar, sýnt að þeir kunna að meta það,
sem vel er, því þeir hafa varið öllum
frístundum sínum til ]>ess að „punta“