Spegillinn - 01.12.1927, Blaðsíða 10

Spegillinn - 01.12.1927, Blaðsíða 10
102 SPEGILLINN Jólaskór. Hvergi meira úrval. Hvergi betra verð. Eitthvað handa öllum. Það er margsannað, að menn komast ekkert áíram nema þeir — sjeu á skóm frá okkur. — Skóv. B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. Reykjavík. NB. Við höfum eitthvað handa öllum. Jólabækur. Jólagjafir. Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Jólagjafir, fjölbreytt úrval, lægst verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. Jólaskóna kaupa allir í lárus G. Lúðvígsson, Skóverslan. Fornsögur uorar erlenöis. DanskÍBlanðsksamfunösmál. ••HÍHRNItflftlsffi. Banöamanna saga, 9 kap. Nú 'ríðr Oddr oft til lcmga ok hittir föður sinn, ok batnar frændsemin með þeim. Ok um várit eitt sinn, er þeir feðgar fundusk, mælti Ófeigr: „Hvat hefir þú tíðinda spurt, Oddr?“ Hann svarar: „Ekki hefi ek frétt.“ „Spurt hefi ek,“ segir Ófeigr, „at þeir Styrm- i ir ok Þórarinn safna liði, ok ætla hing- að stefnuför á hendr þér um þat, er fé þitt fór í dóm fyrra sumar.“ Oddr segir: „Ekki þykkir mér ofurefli at , ganga mót þeim báðum.“ Ófeigr svar- ar: „Meira m.un þér á þykkja liggja; margir eru í málinu vafðir með þeim“ — ok nefndi mennina. Oddr þagnaði. Ófeigr spurði: „Hvert er nú ráðit til?“ Oddr segir: „Fara til þings ok krefja höfðingja liðs ok gefa þeim fje til.“ Ófeigr svarar: „Ekki sýnist mér þat ráð; mun þar engi til verða, at veita þjer í mót þessum hófðingjum, ok engi hefir ok föng til; sýnist mér ráð til annat, at þú búir skip þitt; þat er þér vel hent, búst um þingit ok halt i burt; leita til annara landa, enn þat máttu, at láta koma í hendr mér fé nökkut, ef þér þykkir þat ei verr komit en hitt, er þeir taka.“ Oddr segir: „Ek ætla, at þú munt við taka nökkuru fé; nú ætla ek þat skára, at þú hafir.“ Þeir skilja nú. Fara þeir stefnuför Styrmir ok Þórarinn, ok verðr þar engi saga um. Fóru mál þau til Alþingis. Oddr býr sik til utanfarar, en þeir ríða norð- an höfðingjarnir, ok er Ófeigr í þing- för með Styrmi ok Þórarni. mOTTO: Uel sje þeim, er kynnir bókmentir uorar erlenðis. Banöitternes Fortcelling, Cap. 9. Nu rider Odder Gang paa Gang til Badeanstalten og hitter paa sin Fader, hvorved deres Slægskab forbedrer sig. Og en Gang ud paa Foraaret da Fa- der og Sön fant hinanden, sagde Ufejg: „Hvad, — har du læst Berlingske Ti- dende, Odder?“ Denne svarer: „Gu har jeg ikke, nej“. „Spurgt har jeg,“ siger Ufejg, „at D’Hrr Styrmer og Thor samler paa Soldater, og skal paa Pro- gramrejse hertil paa dine Hænder, for- di dine Faar gik i Dommen ifjor Som- mer.“ Odder siger: „Bare rolig, gamle Hönisse, de to Fyre skal jeg nok takle begge to paa én Gang.“ Ufejg svarer: „La’vær’o’prale, din Hvalp, du kommer pinedöd til at faa Brug for flere, der er mange, der er blevet kludret i Spro- get foruden de To“ — hvorpaa han nævnte vedkommende Herrer. Odder holdt Bötte. Ufejg spurgte: „Hvad Sa- tan skal vi nu stille op, unge Mand?“ Odder svarer: „Selvfölgelig gaar vi i Rigsdagen og rykker Spidsborgerne for Hjælp og giver dem et Par Faar som Bestikkelse.“ Ufejg svarer: „Det synes jeg er dumt, thi ikke en Kæft vil skænke sig imod saadanne Aristokra- ter, og der er jo heller ingen der har Fang til saadan noget, men jeg synes det andet er mere Raad, at du laver dit Skib — det er noget du for- staar dig paa — medens de andre mundhugges i Rigsdagen, og stikker af til Udlandet, men, om du vil, maa du gærne give mig nogle af dine Skejser, medmindre du foretrækker at lade de andre Skurke tage hele Gildet.“ Odder svarer: „Du kan sgu godt tage mine Statsobligationer, jeg har saamænd in- gen Interesse af at de andre tager dem.“ Derpaa blev de separeret. D’Hrr Styrmer og Thor starter paa deres Pro- gramrejse, som om det var ingen Sag. Sprogene gik til Rigsdagen. Odder ud- ruster sig til Udenlandsrejsen, men de Spidsborgerne rider fra Nord, og Ufejg spadserer ind i Rigsdagen sammen med Styrmer og Thor.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.