Spegillinn - 01.12.1927, Síða 22

Spegillinn - 01.12.1927, Síða 22
114 SPEGILLINN mmmmmmmmmmmmmmmm Mest úrval af spilum, jólakertum og allskonar sælgæti til jólanna. — Mikið úrval af víndítim, — ódýrum og góðum. Verslunin Vísir. Sími 555. Sími 555. S ky rið okkar er besti maturinn, kaupið það daglega. Virðingarfylst. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Höfum fengið mikið af Karlmannaiatnaði mjög vönduðum og falleg- um, sem við seljum óvana- - lega ódýrt í útsölunni. - Marteinn Einarsson S: Co. MMKMKKMMKKKKKKXM rennandi vatni, er það kæmi niður á jörðina og tæki að kólna, yrði þar jaá brátt „himin undir og ofan á“, eins og hjá hrafninum forðum og því alt „á- gætt“, alveg fyrirtak!“ Forstöðu slíkrar stofnunar þurfið þið ekki að vera í vandræðum með. Er ekki verið að „ná í“ efnilegan ungling. sem kominn var á leið til útlanda, ti: þess að kynna íslendinga erlendis, sem skilvísa og ábyggilega viðskiftamenn, eins og herra B. Gíslason hefir svo vel gert áður og enda fleiri af höfðingj- um vorum, sem nú hafa hlotið alþjóð- arþökk og viðurkenningu Alþingis fyr- ir, með heiðurslaunum æfilangt! Hvers vegna er verið að snúa manninum aft- ur, ef það er ekki til þess að láta hann taka að sjer yfirstjórn á einhverju stórvirkinu eða stofnuninni, sem hann er hæfilegastur fyrir? Máske hann sje ráðinn til járnbrautarinnar, eða á hann að fara á kaf í hverina jafnóð- um og borað verður? Sje svo, þá er vonandi, að þið sleppið honum ekki alla leið niður til .... niður til .... æ, jeg man ekki, hvað það heitir, hann Árni man það og gæti refererað eitthvað um það frá biskupasamkundunni í Sviss, eða hvar það var, sem þeir voru einir 1200 að togast á um staðinn og lentu þar svo allir — nema Árni. — Ekki enn! — En meðal annara orða: Er hann ekki ríkur þessi forstöðumað- ur (sem jeg hefi hugsað mjer) ? Sje svo, þá megið þið hvorki láta Bolsana taka það alt af honum, nje Jón Þor- láks eða M. Guðmundss. leggja svo mikla skatta á hann, að hann geti ekki gefið með einu barni á eftir, þ. e. a. s. ef þeir fara að gera öllum barnsfeðr- um að skyldu að annast krógana sína. Slíkt kalla jeg nú enga nærgætni. Hvernig eiga þeir að annast allan þann fjölda, sem enginn veit hve mikill er og þeir máske síst sjálfir. Slíkt á að vera undir opinberu eftirliti eins og allir almennir sjóðir, en ekki einstakra fjelaga eða prívat stofnana, eins og jeg álit að maður og kona, strákur og stelpa, sem börn eiga, sjeu, eða hvað mundi nýja stjórnin segja, ef ])etta væri hrifsað undan hennar valdi og eftirliti? Þingið verður að kippa þessu í lag, enda er því það engin vorkunn, því það er kippótt. Ella. [Framhald]. tíJdf lUðásMerk újberf (jönfbsr föfme. dresden II16 Mikið úrval nýkomið af Jólaskófatnaði Bestar vörur. Lægst verð. Vörur sendar gegn póstkröfu. Stefán Gunnarsson. Skóverslun. — Austurstræti 3. mmm^mmmmmmmmmmm. Höfum ávalt mikið úrval af: Kvensokkum, Gardínutauum, Handklæðum og Handklæðadregl- um, Rekkjuvoðaefni (3/65 i rekkju- voðina) og margt, margt fleira. Verðið sanngjarnt, eins og vant er. toliiilindCi Eimskipafjelagshúsinu. Sími 491. Sími 491. MMMMMMMMMMMMMMMM mmmmmammmmmmmmmmaammimmHammmtmBmmmmtmmmmmmmmmtmmtmmmmmmmm Ritstjórar: Páll Skúlason. Sig. Guðrnundsson. Tnjggvi Magnússon. ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.