Spegillinn - 01.12.1927, Blaðsíða 13
SPEGILLINN
105
Pegar öómsmdlaráðherrann fcom til höfuð5taðar Harðurlanðs, fiehh
hann alúðar-uiðtökur hjá auðualöinu, — og er það síst að lasta.
Hentupr iólagjaíir.
Myndavjelar, Nýtísku Ramra-
ar, Nýtisku Album, Sleðar,
Skiði, Skautar o. s. frv. —
Komið í tíma með myndir
— TIL STÆKKUNAR —
Hans Petersen.
mmmm$immmmmmmmmmm
©O0O®©©O©©©®©©»«O©GÖOO©O©O0««OO®
mentaskólinn nýi.
Það hefir um all-langt skeið, og síst
að ástæðulausu, verið sívaxandi á-
hyggjuefni bestu mönnum „þessarar
þjóðar“, hve ört og eindregið tala
stúdenta hefir farið vaxandi með
hverju ári, sem liðið hefir. Hafa marg-
ir þessara bestu manna verið all svart-
gellnir í spádómum sínum um hvar
lenda myndi, og helst verið þeii'rar
skoðunar, að íslendingar yrðu að fara
að lifa hver á öðrum, eins og Lúðvík
Guðmundsson skólastjóri og „sjálfkjör-
inn leiðtogi nemenda“ (sbr. prógram
Hvítárbakkaskólans) sagði einhvern-
tímann fyrir nokkrum árum í blaða-
grein, að Borgfirðingar gerðu. En það
er nú einu sinni svona, að þó ef til
vill Borgnesingar sjeu mannætur (sem
jeg efast um), þá er vafasamt að ann-
ar landslýður sje eins, og jeg segi fyrir
mig, að ekki langar mig til að jeta Jón-
as innan úr skinninu, bæði sökum tann-
leysis og af lystrænum ástæðum. Jafn-
vel þó ýmsir „ætli alveg að jeta“ hann
nú, þá efast jeg um matarlystina, ef
á hólminn kæmi. En aldrei að æðrast.
Jónas hefir einmitt sjálfur — fram-
sýnn að vanda — fundið ráðið til að
forðast óhóflega stúdentafjölgun, og
ekki einungis það, heldur og sett hug-
myndina tafarlaust í framkvæmd, svo
sem hans var von og vísa. Hann hefir
sem sje, löggilt Akureyrarskólann til
þess að verða stúdentabræðslustöð,
sjáandi sem er, að þeir, sem þaðan
koma verða negatívir og draga þar af
leiðandi úr stúdentafjöldanum. En það
er annað, sem Jónas hefir ekki sjeð,
en er þó miklu stærra atriði í þessu
máli, sem sje það, að eftir þessa end-
urbót má ætla að allir skyni bornir
menn hugsi sig bæði einu sinni og
tvisvar um áður en þeir sækjast eftir
stúdentsnafnbótinni vfirleitt, a. m. k.
mun ekki hjá því fara, að hún lækki
talsvert í kúrs, eftir þessa breytingu,
og verður ekki annað sagt en það sje
að sumu leyti vel farið.
Mannborg
Harmonium
Sturlaugur
Jónsson&Co
oooooooooeoooooeocoðeooooooooooo
mmmmmmmmmmmmmmm
Nýkomið:
Golftreyjur kvenna og barna
úr silki og ull, Telpukápur,
Telpukjólar, Prjónaföt á drengi,
Ullarkjólatau. Peysufataklæði
franskt, viðurkent best í
— — — borginni-—
Vörur sendar gegn póstkröfu
— hvert á land sem er. —
Verslun Ámunda imasonar.