Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.11.1965, Blaðsíða 17

Stúdentablaðið - 01.11.1965, Blaðsíða 17
STÚDENTABLAÐ 17 Frétt frá Háskóla íslands Rróf við Háskóla íslands f maf og júní 1965 I maí og júní hafa eftirfarandi stúdentar lok- ið prófum við Háskóla íslands: Embættispróf í guðfræði: Ágúst Sigurðsson Bragi Benediktsson Sigfús Jón Árnason Embættispróf í læknisfræði: Birgir Guðjónsson Bragi Guðmundsson Guðmundur J. Guðjónsson Hannes Blöndal Helgi Ó. Þórarinsson Sigurður Jónsson Þórir S. Arinbjarnarsson Embættispróf í lögfræði: Andrés Valdimarsson Birgir Þormar Björn Friðfinnsson Björn Þ. Guðmundsson Freyr Ófeigsson Hannes Hafstein Hrafn Bragason Hrafnkell Ásgeirsson Jóhannes Jóhannesson Jón Eysteinsson Jón E. Jakobsson Jónatan Sveinsson Ragnar Tómasson Skúli Pálsson Styrmir Gunnarsson Sveinbjörn Hafliðason Kandídatspróf í viðskiptafræðum: Brynjólfur Sigurðsson Hörður Sigurgestsson Karl Guðmundsson Kandídatspróf í islenzku með aukagrein: Helgi Guðmundsson Kandídatspróf í sögu með aukagrein: Guðlaugur R. Guðmundsson Lýður B. Björnsson B.A, -próf: Anna Jónasdóttir Ásthildur Erlingsdóttir Bera Þórisdóttir Guðrún Guðjónsdóttir Guðrún Sigurðardóttir Kristján Thorlacíus Ólafur Pétursson Páll Sigurðsson Sigrún Gísladóttir Sigurður Hjartarson Unnur Sigurðardóttir Fyrri hluti verkfræði: Gujón T. Guðmundsson Guðjón I. Stefánsson Guðmundur Magnús Ólafsson Gunnar H. Gunnarsson Ingólfur Georgsson Jón B. Stefánsson Jörgen Ingimar Hansson Karl Ágúst Ragnars Magnús Guðmundsson Rögnvaldur Jónsson Skúli Skúlason Þorsteinn Hallgrímsson Einn kandídatanna, Hannes Blöndal cand. med., hlaut ágætiseinkunn, 14,50. Hvað um þá tillögu, að háskólayfirvöld láti prenta og gefa út áœtlunargerð sína um eflingu háskólans? Ber þeim að upplýsa ríkisstjórn og löggjafarsamkundu þjóðarinnar um hagsmunamál háskólans í lokuðu ábyrgðarbréfi, eða gjöra öllum lýðum heyrin kunnugt hvar skórinn kreppir að?

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.