Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.11.1965, Blaðsíða 23

Stúdentablaðið - 01.11.1965, Blaðsíða 23
STÚDENTABLAÐ 23 Svampgúmmí: Trúlofunarhringir 14 og 18 karata Steinhringir og gullmen Fljót afgreiðsla Rúmdýnur Koddar Bílsœti Bílabök Stólsetur Plötugúmmí Ýmsar þykktir og stœrðir Pétur Snæland hf. Vesturgötu 71 — Sími 24060 Stærsta úrvalið I Skeifunni er tvímœlalaust mesta úrval húsgagna ó einum stað. Þegar kaupa þarf húsgögn til heimilisins, Skeifuhúsííöííii er þLví afhalda bf ?f 1 skeifu"a O C og kynnast þar þvi sem til boða stendur. Einstœðir munir eru tilvalin afmœlis-, fermingar- eða jólagjöf. Skelfan Kjörgarði — Sími 16975 Viðutan prófessor var önnum kafinn við rannsóknir sínar. — hefurðu séð þetta? sagði kona hans, í því er hún kom inn. — Það er tilkynning í blaðinu um andlát þitt. — Jæja, er það svo? svaraði prófessorinn, án þess að líta upp. — Við verðum að muna eftir að senda samúðarkveðju. Mjög viðutan prófessor gekk inn í rakarastofu og settist í stól við hliðina á konu, sem var í hár- lagningu. — Klippa mig, gjöra svo vel, sagði prófessorinn. — Jú, jú, svaraði rakarinn. — En er þér raunverulega viljið klipp- ingu, mundi yður vera það á móti skapi að taka fyrst ofan hattinn? Prófessorinn tók í snatri ofan hattinn. — Það var leitt, sagði hann í afsökurtón um leið og hann leit í kringum sig. — Ég vissi ekki, að það væri frú hérna á staðnum.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.