Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.11.1965, Blaðsíða 22

Stúdentablaðið - 01.11.1965, Blaðsíða 22
22 STÚDENTABLAÐ Ekki þaif að draga í cfa, að hin borgaralega samtíð Baude- laire var heldur dauf til undirtekta við hinn óvenjulega reiði- lestur hans. Sjálfur var hann og þjáður af þcirri hugsun, að hann væri með öllu misskilinn. Eins og vænta mátti entist heilsa hans ekki lengi, hinn óhemjulegi lifnaður hans dró slænran dilk á eftir sór, hann veiktist af sárasótt, sem á þessum tíma var ólæknandi. Ahyggjur af skuldum og peningaleysi lágu þungt á honum og taugar hans voru sjúkar. Allt þetta lagðist svo þungt á hann, að honum lá við sturlun, en geð- veiki óttaðist hann nrjög. Árið 1867, þegar hann var einungis 46 ára, fekk hann heilablóðfall og andaðist, scnr útlifað ganral- rnenni 3 1. ágúst sanra ár. Baudelaire er frenrur lítt kunnur íslenzkunr lesendum, enda hafa ekki margir þýðendur snarað ljóðunr hans. Elelzt skal þar nefna Magnús Ásgeirsson og Helga Hálfdanarson og síðast en ekki sízt Jón Oskar, senr auk þess að hafa þýtt nokkur ljóð hans af frábærri snrekkvísi, hefur ritað um hann ágæta grein í formála Ijóðaþýðinga sinna „Ljóðaþýðingar úr frönsku“ 1963. Eitt frægasta kvæði Baudelaires fyrr og síðar er án efa ,,1’Al- batros“, senr Magnús Asgeirsson hefur íslenzkað með nafn- inu Súlukóngurinn. Vel nrætti því ljúka þessu rabbi unr Baude- lair nreð þýðingu Magnúsar: SÚLUKÓNGURINN í súlukónginn, sjófugl öllunr stærri, sér sæfarendur oft til ganrans ná, er fylgir skipunr, ölluzrr eyjunr fjarri, á óþrcytandi flugi um loftin blá. Eir þegar nrá á þiljunr kóng þairn líta — hve þungt og klaufskt og lrlálegt er hans skrið: I rænuleysi langa vængi og hvíta lrann líkt og árar dregur sér við lrlið. H ve hlægilega Ijótt er nú að sjá hann, senr loftið ldauf írreð slíkunr tigirarbrag! Af stríðni reyk úr pípu eiirn blæs á lrann og annar stælir klaufans göngulag. Hvert skáld er þessa skýjajöfurs líki, sem skjól og yndi kýs við stornra fang: I fangadvöl í dægurglaunrsins ríki þess draumavængir hindra mennskan gang. Hér er skoðun Baudelaires sjálfs á eigin tilveru skírt teiknuð, vængir súlukóngsins, senr gefa honunr tign og fegurð á fluginu, gera hann aunrkunarverðan og hlægilegan á jörðu niðri og hindra eðlilcgan gang hans. Þannig var list Baudelaries, sem gaf lífi lrans einhvern tilgang, en varð lroirunr fótakefli í hinum við- sjála lreinri dægurþrass og lágkúru. Kvenskór Kvenskór Kvenskór Kvenskór Karlmannaskór Karlmannaskór Karlmannaskór Karlmannaskór Barnaskór Barnaskór Barnaskór Barnaskór Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 Skóval Eymundssonarkjallara Skókaup Kjörgarði, Laugavegi 59

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.